Author name: Rakel Bára Þorvaldsdóttir

Hálskirkjugarður við Djúpavog

Staðsetning: Geithellnahr., S-Múlasýslu. Fjöldi einstaklinga: 28 Fjöldi legsteinamynda: 29 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2022). Fjöldi kvenna: 15 Fjöldi karla: 13 Meðalaldur: 57 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Háls í Hamarsfirði var áður fyrr prestssetur. Jörðin var innsta jörðin á nesinu sunnanverðu, nálægt Djúpavogi og þótti virðulegt býli en magurt brauð með fáum ítökum. Síðasti presturinn á Hálsi, séra Jón Einarsson, flosnaði þaðan …

Hálskirkjugarður við Djúpavog Read More »

Leirárkirkjugarður

Staðsetning: Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 106 Fjöldi legsteinamynda: 80 Ljósmyndari: Brynja Þorbjörnsdóttir (2022). Fjöldi kvenna: 48 Fjöldi karla: 58 Meðalaldur: 64 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Leirárkirkjugarður er austan við kirkju og bæjarhús. Kirkjugarðurinn er ferhyrndur, um 43 metrar á breidd frá suðri til norðurs og 71 metri að lengd frá austri til vesturs, og er ívið hærri en landið …

Leirárkirkjugarður Read More »

Kirkjugarðurinn í Fellabæ

Staðsetning: Fellabær. Fjöldi einstaklinga: 34 Fjöldi legsteinamynda: 32 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2022). Fjöldi kvenna: 15 Fjöldi karla: 19 Meðalaldur: 75 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Kirkjugarðurinn í Fellabæ var vígður árið 1984, væntanlega í tengslum við að verulega fjölgaði íbúum í Fellabæ. Eftir því sem ég kemst næst er Anna Jósafatsdóttir vökukona garðsins, en hún var jörðuð 7. janúar 1984. Þegar …

Kirkjugarðurinn í Fellabæ Read More »

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Skriðdal

Staðsetning: Skriðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 7 Fjöldi legsteinamynda: 14 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2016). Fjöldi kvenna: 4 Fjöldi karla: 3 Meðalaldur: 49 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum að Þorvaldsstöðum í Skriðdal hvíla 7 einstaklingar, Benedikt Eyjólfsson og Vilborg Jónsdóttir ásamt afkomendum þeirra. Árið 1884 réðst Benedikt í að kaupa Þorvaldsstaði í Skriðdal, með allri áhöfn, af Gunnlaugi bónda Jónssyni frá Bót, …

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Skriðdal Read More »

Heimagrafreitur Alþingisgarðinum

Heimagrafreitur Alþingisgarðinum, Reykjavík

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 1 Fjöldi legsteinamynda: 3 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2022). Fjöldi kvenna: 0 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 82 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Syðst í Alþingisgarðinum, undir steinhæð með íslenskum blómum og grösum, hvílir Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson. Tryggvi fæddist í Laufási við Eyjafjörð 18. október 1835 og var hann elstur 5 systkina. Foreldrar hans voru Gunnar Gunnarsson, prestur í Laufási …

Heimagrafreitur Alþingisgarðinum, Reykjavík Read More »

Kirkjugarðurinn að Stað á Reykjanesi

Kirkjugarðurinn að Stað á Reykjanesi

Staðsetning: Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu Fjöldi einstaklinga: 64 Fjöldi legsteinamynda: 38 Ljósmyndarar: Hörður Gabríel og Laufey Vilhjálmsdóttir Hjörvar. Fjöldi kvenna: 34 Fjöldi karla: 30 Meðalaldur: 56 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Kirkjugarðurinn að Stað á Reykjanesi er u.þ.b. 25 metrar á breidd frá vestri til austurs og um 38 metrar á lengd frá norðri til suðurs, en kirkjan stendur í miðjum garðinum. Að …

Kirkjugarðurinn að Stað á Reykjanesi Read More »

Vélskipið Helgi, nýkomið úr 69. Englandsferðinni.

Helgi VE-333

Vélskipið Helgi VE 333 var í eigu þeirra hjónanna Helga Benediktssonar, útgerðarmanns og Guðrúnar Stefánsdóttur. Það var smíðað í Vestmannaeyjum árið 1939 og var 119 smálestir að stærð, þá stærsta skip sem hafði verið smíðað á Íslandi.. Á sínum tíma var skipið stolt iðnaðarmanna í Vestmannaeyjum. Að morgni 7. janúar 1950 lagði Helgi VE 333 …

Helgi VE-333 Read More »

Þuríður formaður VE 233

Vélbáturinn Þuríður formaður VE 233 var smíðaður 1920 og var 16 rúmlestir að stærð. Eigandi hans var Guðjón Runólfsson útgerðarmaður í Eyjum. Aðfaranótt sunnudagsins 1. mars 1942 var sæmilega gott veður í Eyjum og fóru nær þrjátíu línubátar í fiskiróður. Um dagmálaleytið var kominn stinningsvindur og kafaldsfjúk sem skyndilega breyttist í stórviðri og allmikið snjóveður. …

Þuríður formaður VE 233 Read More »

DS Bisp

DS Bisp

DS Bisp var norskt gufudrifið flutningaskip sem var byggt í Sunderland 1889 fyrir enskan aðila, C. Furness og hét fyrst Thuro City. Útgerðarfyrirtækið O. Kvilhaug í Haugasundi yfirtók skipið árið 1913 og fékk það þá nafnið Bisp. Skipið, sem var mikið í Íslandssiglingum með saltfisk, salt og kol, var 998 t, 64 m langt og …

DS Bisp Read More »