Teinæringurinn Snarfari
10. desember 1861 lögðu þrír teinæringar frá Flatey og Bjarneyjum af stað í hákarlaleguferð. Formennirnir voru Ólafur Guðmundsson, oft nefndur Bárar-Ólafur og Jón Þorkelsson, báðir úr Flatey en úr Bjarneyjum var Bjarni Jóhannesson fyrir þriðja skipinu. Ólafur átti sjálfur sitt skip sem bar nafnið Gustur og á því voru 12 skipverjar. Skip Bjarna, Sæmundur, var …