Author name: Rakel Bára Þorvaldsdóttir

Teinæringurinn Snarfari

10. desember 1861 lögðu þrír teinæringar frá Flatey og Bjarneyjum af stað í hákarlaleguferð. Formennirnir voru Ólafur Guðmundsson, oft nefndur Bárar-Ólafur og Jón Þorkelsson, báðir úr Flatey en úr Bjarneyjum var Bjarni Jóhannesson fyrir þriðja skipinu. Ólafur átti sjálfur sitt skip sem bar nafnið Gustur og á því voru 12 skipverjar. Skip Bjarna, Sæmundur, var …

Teinæringurinn Snarfari Read More »

Kútter Georg

Ekki er nákvæmlega vitað hvenær Georg fórst, en líklegt að það hafi verið á bilinu 20. til 28. mars 1907 (skírdagur var 28. mars) við suðurströnd landsins. Sumir telja að það hafi gerst í svokölluðu “skírdagsroki” sem þá gekk yfir suðurlandið. Víst er að ekki hafi spurst til Georgs síða nokkru fyrir páska og í …

Kútter Georg Read More »

Belgíski togarinn Georges-Edouard

Í kirkjugarðinum í Vík í Mýrdal hvíla 5 belgískir sjómenn. Þeir létust þegar belgíski togarinn Georges-Edouard strandaði á Mýrdalssandi 13. febrúar 1941. Eftirfarandi frásögn af strandinu er að finna í Fiskifréttum 2. júní 2000, s. 52-53 Árið 1941 varð mikill harmleikur á Mýrdalssandi er belgíski togarinn Georges-Edouard strandaði þar. Togari þessi var nýlegur og hafði …

Belgíski togarinn Georges-Edouard Read More »

Krossholtskirkjugarður

Staðsetning: Kolbeinsstaðahr., Snæfellsnessýslu. Fjöldi einstaklinga: 12 Fjöldi legsteinamynda: 3 Ljósmyndarar: Þórhalla Agla Kjartansdóttir (2022). Fjöldi kvenna: 8 Fjöldi karla: 4 Meðalaldur: 34 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í Krossholti (eða Krossaholti eins og það hét upprunalega) var kirkja í margar aldir, og átti hún Pétur postula sem nafndýrling og/eða verndardýrling. Kirkjan var lögð niður 1885 (eða 1887) en fyrir neðan bæinn …

Krossholtskirkjugarður Read More »

Landakotskirkjugarður

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 51 Fjöldi legsteinamynda: 56 Ljósmyndarar: Sigurður Pálsson (2022). Fjöldi kvenna: 36 Fjöldi karla: 15 Meðalaldur: 73 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Á bak við Dómkirkju Krists konungs, Landakoti eða Landakotskirkju, er lítill grafreitur. Sameiginlegt öllum sem þar hvíla er að þau tengjast kaþólska söfnuðinum á Ísland og á flestum legsteinum þeirra eru aðeins þau nöfn sem eru aðeins þau …

Landakotskirkjugarður Read More »

Sigluvíkurkirkjugarður

Staðsetning: Vestur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu. Fjöldi einstaklinga: 3 Fjöldi legsteinamynda: 1 Ljósmyndarar: Hörður Gabríel og Bjarki Sveinbjörnsson. Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 72 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Ekki tókst mér nú að finna miklar upplýsingar um Sigluvíkurkirkju og hvað þá kirkjugarðinn þar. Eftir því sem ég kemst næst, var kirkjan á Skúmsstöðum í Vestur-Landeyjum flutt að Sigluvík 1815 og var …

Sigluvíkurkirkjugarður Read More »

Heimagrafreitur Grímstungu

Staðsetning: Áshr., A-Húnavatnssýslu. Fjöldi einstaklinga: 2 Fjöldi legsteinamynda: 3 Ljósmyndari: Valdimar Jón Guðmannsson (2022). Fjöldi kvenna: 1 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 93 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum að Grímstungu í Vatnsdal hvíla, eftir því sem ég best veit, aðeins tveir einstaklingar. Það eru hjónin Péturína Björg Jóhannsdóttir og Lárus Björnsson sem voru bændur í Grímstungu. Að vísu sést kross …

Heimagrafreitur Grímstungu Read More »

Heimagrafreitur á Keldum í Grafarholti

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 8 Fjöldi legsteinamynda: 4 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2020). Fjöldi kvenna: 5 Fjöldi karla: 3 Meðalaldur: 66 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum á Keldum í Grafarholti hvíla alls 8 einstaklingar. Er hér um að ræða hjónin Björn Bjarnarson og Kristrúnu Eyjólfsdóttur, fjögur börn þeirra (Sólveig, Guðrún, Björn Birnir og Sigríður) ásamt eiginkonu Björns B. (Bryndís Einarsdóttir Birnir), …

Heimagrafreitur á Keldum í Grafarholti Read More »

Innra-Hólmskirkjugarður

Staðsetning: Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 125 Fjöldi legsteinamynda: 81 Algengasta kk nafnið: Jón Algengasta kvk nafnið: Guðrún Ljósmyndari: Sigurður Pálsson (2022). Fjöldi kvenna: 62 Fjöldi karla: 63 Meðalaldur: 62 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Innra-Hólmskirkjugarður er nær því ferhyrndur að lögun, 32 m að lengd frá suðri til norðurs og 41 m á breidd frá austri til vesturs. Einhlaðinn steinveggur er um mestan hluta …

Innra-Hólmskirkjugarður Read More »

Heimagrafreitur Brekku

Staðsetning: Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu. Fjöldi einstaklinga: 1 Fjöldi legsteinamynda: 2 Ljósmyndari: Úrsúla Árnadóttir (2022). Fjöldi kvenna: 0 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 86 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum að Brekku hvílir aðeins einn maður, Magnús Gíslason. Foreldrar Magnúsar voru hjónin Gísli Gíslason og Jórunn Magnúsdóttir er þá voru bændur í Stórabotni, en frá 10 ára aldri ólst Magnús upp á Brekku …

Heimagrafreitur Brekku Read More »