Borgarkirkjugarður á Mýrum, Borgarhr., Mýrasýslu

Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir! Hann náði ekki að mynda garðinn allan, þannig að ef að þú átt leið þarna um og mátt vera að því að mynda afganginn af garðinum myndi það koma sér mjög vel.