Heimagrafreitir

Heimagrafreitur Grímstungu

Staðsetning: Áshr., A-Húnavatnssýslu. Fjöldi einstaklinga: 2 Fjöldi legsteinamynda: 3 Ljósmyndari: Valdimar Jón Guðmannsson (2022). Fjöldi kvenna: 1 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 93 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum að Grímstungu í Vatnsdal hvíla, eftir því sem ég best veit, aðeins tveir einstaklingar. Það eru hjónin Péturína Björg Jóhannsdóttir og Lárus Björnsson sem voru bændur í Grímstungu. Að vísu sést kross …

Heimagrafreitur Grímstungu Read More »

Heimagrafreitur á Keldum í Grafarholti

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 8 Fjöldi legsteinamynda: 4 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2020). Fjöldi kvenna: 5 Fjöldi karla: 3 Meðalaldur: 66 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum á Keldum í Grafarholti hvíla alls 8 einstaklingar. Er hér um að ræða hjónin Björn Bjarnarson og Kristrúnu Eyjólfsdóttur, fjögur börn þeirra (Sólveig, Guðrún, Björn Birnir og Sigríður) ásamt eiginkonu Björns B. (Bryndís Einarsdóttir Birnir), …

Heimagrafreitur á Keldum í Grafarholti Read More »

Heimagrafreitur Brekku

Staðsetning: Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu. Fjöldi einstaklinga: 1 Fjöldi legsteinamynda: 2 Ljósmyndari: Úrsúla Árnadóttir (2022). Fjöldi kvenna: 0 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 86 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum að Brekku hvílir aðeins einn maður, Magnús Gíslason. Foreldrar Magnúsar voru hjónin Gísli Gíslason og Jórunn Magnúsdóttir er þá voru bændur í Stórabotni, en frá 10 ára aldri ólst Magnús upp á Brekku …

Heimagrafreitur Brekku Read More »

Heimagrafreitur Fiskilæk

Staðsetning: Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 12 Fjöldi legsteinamynda: 12 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2022). Fjöldi kvenna: 6 Fjöldi karla: 6 Meðalaldur: 71 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Fyrsti heimagrafreiturinn á Íslandi var stofnaður að Fiskilæk í Borgarfirði 1878. Þórður Sigurðsson, bóndi á Fiskilæk, sendi umsókn til Hilmars Finsen sem var fyrsti landshöfðingi Íslands, en með umsóknininni var dönsk þýðing á bréfaskiptum …

Heimagrafreitur Fiskilæk Read More »

Heimagrafreitur Lækjarbotnum

Staðsetning: Seltjarnarneshr., Kjósarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 1 Fjöldi legsteinamynda: 5 Ljósmyndari: Hörður Gabríel og Helgi Jónsson (2022). Fjöldi kvenna: 0 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 77 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Sumardaginn fyrsta (23. apríl) árið 1913 var félagið Væringjar stofnaður af séra Friðrik Friðrikssyni. Í upphafi mun ekki hafa verið ætlunin að félagið yrði starfrækt sem skátafélag, enda var tekinn upp búningur fornmanna, …

Heimagrafreitur Lækjarbotnum Read More »

Heimagrafreitir

Heimagrafreitur Grímstungu Staðsetning: Áshr., A-Húnavatnssýslu. Fjöldi einstaklinga:  2 Fjöldi legsteinamynda:  3 Ljósmyndari: Valdimar… Lesa meira Heimagrafreitur á Keldum í Grafarholti Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga:  8 Fjöldi legsteinamynda:  4 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2020)…. Lesa meira Heimagrafreitur Brekku Staðsetning: Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu. Fjöldi einstaklinga:  1 Fjöldi legsteinamynda:  2 Ljósmyndari: Úrsúla… Lesa meira Heimagrafreitur Fiskilæk Staðsetning: Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga:  12 Fjöldi legsteinamynda:  …

Heimagrafreitir Read More »

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Skriðdal

Staðsetning: Skriðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 7 Fjöldi legsteinamynda: 14 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2016). Fjöldi kvenna: 4 Fjöldi karla: 3 Meðalaldur: 49 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum að Þorvaldsstöðum í Skriðdal hvíla 7 einstaklingar, Benedikt Eyjólfsson og Vilborg Jónsdóttir ásamt afkomendum þeirra. Árið 1884 réðst Benedikt í að kaupa Þorvaldsstaði í Skriðdal, með allri áhöfn, af Gunnlaugi bónda Jónssyni frá Bót, …

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Skriðdal Read More »

Heimagrafreitur Espihóli í Eyjafirði

Staðsetning: Hrafnagilshr., Eyjafjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 12 Fjöldi legsteinamynda: 9 Ljósmyndari: Ásta Guðrún Sveinsdóttir (2022). Fjöldi kvenna: 4 Fjöldi karla: 8 Meðalaldur: 41 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Espihóll í Eyjafirði er fornt höfuðból og sýslumannssetur og jörðin talin ein besta bújörð í sýslunni. Sagt hefur veriði, að ekki hafi nema tveim bændum á síðustu öldum tekist að verða fátækir á Espihóli, en …

Heimagrafreitur Espihóli í Eyjafirði Read More »

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Breiðdal

Staðsetning: Breiðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 10 Fjöldi legsteinamynda: 13 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2022). Fjöldi kvenna: 5 Fjöldi karla: 5 Meðalaldur: 75 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum á Þorvaldsstöðum í Breiðdal hvíla hjónin Jón Björgólfsson og Guðný Jónasdóttir ásamt 5 börnum þeirra og mökum þriggja barna þeirra. Jón og Guðný giftust árið 1916 og tóku þá við búi á Þorvaldsstöðum í …

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Breiðdal Read More »

Heimagrafreitur við Víkurkirkjugarð

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 2 Fjöldi legsteinamynda: 1 Ljósmyndari: Þór Magnússon (1966). Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 0 Meðalaldur: 14 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í dag er þessi heimagrafreitur hvergi sjáanlegur. Nákvæm staðsetning var að vissu leiti í vafa, en þó var vitað að hluti af þeirri lóð sem í dag myndar Thorvaldsensstræti 6 í Reykjavík var fengin Krüger lyfsala af …

Heimagrafreitur við Víkurkirkjugarð Read More »