Heimagrafreitir

Heimagrafreitir

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Skriðdal Staðsetning: Skriðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga:  7 Fjöldi legsteinamynda:  14 Ljósmyndari: Trausti Traustason… Lesa meira Heimagrafreitur Espihóli í Eyjafirði Staðsetning: Hrafnagilshr., Eyjafjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga:  12 Fjöldi legsteinamynda:  9 Ljósmyndari: Ásta Guðrún… Lesa meira Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Breiðdal Staðsetning: Breiðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga:  10 Fjöldi legsteinamynda:  13 Ljósmyndari: Trausti Traustason… Lesa meira Heimagrafreitur við Víkurkirkjugarð Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga:  2 Fjöldi …

Heimagrafreitir Read More »

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Skriðdal

Staðsetning: Skriðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 7 Fjöldi legsteinamynda: 14 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2016). Fjöldi kvenna: 4 Fjöldi karla: 3 Meðalaldur: 49 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum að Þorvaldsstöðum í Skriðdal hvíla 7 einstaklingar, Benedikt Eyjólfsson og Vilborg Jónsdóttir ásamt afkomendum þeirra. Árið 1884 réðst Benedikt í að kaupa Þorvaldsstaði í Skriðdal, með allri áhöfn, af Gunnlaugi bónda Jónssyni frá Bót, …

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Skriðdal Read More »

Heimagrafreitur Espihóli í Eyjafirði

Staðsetning: Hrafnagilshr., Eyjafjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 12 Fjöldi legsteinamynda: 9 Ljósmyndari: Ásta Guðrún Sveinsdóttir (2022). Fjöldi kvenna: 4 Fjöldi karla: 8 Meðalaldur: 41 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Espihóll í Eyjafirði er fornt höfuðból og sýslumannssetur og jörðin talin ein besta bújörð í sýslunni. Sagt hefur veriði, að ekki hafi nema tveim bændum á síðustu öldum tekist að verða fátækir á Espihóli, en …

Heimagrafreitur Espihóli í Eyjafirði Read More »

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Breiðdal

Staðsetning: Breiðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 10 Fjöldi legsteinamynda: 13 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2022). Fjöldi kvenna: 5 Fjöldi karla: 5 Meðalaldur: 75 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum á Þorvaldsstöðum í Breiðdal hvíla hjónin Jón Björgólfsson og Guðný Jónasdóttir ásamt 5 börnum þeirra og mökum þriggja barna þeirra. Jón og Guðný giftust árið 1916 og tóku þá við búi á Þorvaldsstöðum í …

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Breiðdal Read More »

Heimagrafreitur við Víkurkirkjugarð

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 2 Fjöldi legsteinamynda: 1 Ljósmyndari: Þór Magnússon (1966). Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 0 Meðalaldur: 14 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í dag er þessi heimagrafreitur hvergi sjáanlegur. Nákvæm staðsetning var að vissu leiti í vafa, en þó var vitað að hluti af þeirri lóð sem í dag myndar Thorvaldsensstræti 6 í Reykjavík var fengin Krüger lyfsala af …

Heimagrafreitur við Víkurkirkjugarð Read More »

Heimagrafreitur Setbergi

Staðsetning: Hafnarfjörður.Fjöldi einstaklinga: 7 Fjöldi legsteinamynda: 3 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2021). Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 5 Meðalaldur: 39 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Heimagrafreiturinn Setbergi er staðsettur að Hólsbergi 13 í Hafnarfirði. Þar hvílir Jóhannes Jóhannesson Reykdal ásamt konu sinni Þórunni Böðvarsdóttur Reykdal og fimm börnum þeirra sem dóu þegar þau voru á aldrinum 12 til 34 ára (þau hjónin eignuðust …

Heimagrafreitur Setbergi Read More »

Heimagrafreitur Höskuldsstöðum

Staðsetning: Breiðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 7 Fjöldi legsteinamynda: 7 Ljósmyndari: Hákon Hansson (2021). Fjöldi kvenna: 5 Fjöldi karla: 2 Meðalaldur: 66 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Höskuldsstaðir er þriðji innsti bær í suðurdal Breiðdals, þar fyrir innan eru Höskuldsstaðasel og Þorgrímsstaðir innst. Ekki er lengur búið á þessum bæjum en á Þorgrímsstöðum er glæsilegt hótel sem er opið yfir sumarmánuðina. Síðustu ábúendur …

Heimagrafreitur Höskuldsstöðum Read More »

Heimagrafreitur Grýtubakka

Staðsetning: Hofshr., Skagafjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 5 Fjöldi legsteinamynda: 5 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2017). Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 3 Meðalaldur: 67 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum á Grýtubakka hvíla fimm einstaklingar. Það eru hjónin Bjarni Arason og Snjólaug Júlíana Sigfúsdóttir kona hans ásamt syni þeirra Ara Bjarnasyni og konu hans Sigríði Árnadóttur. Ég er því miður ekki með myndir af …

Heimagrafreitur Grýtubakka Read More »

Heimagrafreitur Alþingisgarðinum

Heimagrafreitur Alþingisgarðinum, Reykjavík

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 1 Fjöldi legsteinamynda: 3 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2022). Fjöldi kvenna: 0 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 82 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Syðst í Alþingisgarðinum, undir steinhæð með íslenskum blómum og grösum, hvílir Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson. Tryggvi fæddist í Laufási við Eyjafjörð 18. október 1835 og var hann elstur 5 systkina. Foreldrar hans voru Gunnar Gunnarsson, prestur í Laufási …

Heimagrafreitur Alþingisgarðinum, Reykjavík Read More »