heimagrgrimstungu0

Heimagrafreitur Grímstungu

Staðsetning: Áshr., A-Húnavatnssýslu. Fjöldi einstaklinga: 2 Fjöldi legsteinamynda: 3 Ljósmyndari: Valdimar Jón Guðmannsson (2022). Fjöldi kvenna: 1 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 93 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum að Grímstungu í Vatnsdal hvíla, eftir því sem ég best veit, aðeins tveir einstaklingar. Það eru hjónin Péturína Björg Jóhannsdóttir og Lárus Björnsson sem voru bændur í Grímstungu. Að vísu sést kross […]

Heimagrafreitur Grímstungu Read More »