Heimagrafreitur Kolviðarhóli

Heimagrafreitur Kolviðarhóli

Í heimagrafreitnum að Kolviðarhóli hvíla þrír einstaklingar. Sigurður Daníelsson (1868-1935), kona hans Valgerður Þórðardóttir (1871-1957) – gestgjafahjón á Kolviðarhóli – og sonur Sigurðar, Davíð Sigurðsson (1916-1941), en hann lést fyrir aldur fram af slysförum.

Heimagrafreitur Kolviðarhóli Read More »