Borgarfjarðarsýsla

307941233 494654535509277 2865218320526769318 n

Heimagrafreitur Brekku

Staðsetning: Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu. Fjöldi einstaklinga: 1 Fjöldi legsteinamynda: 2 Ljósmyndari: Úrsúla Árnadóttir (2022). Fjöldi kvenna: 0 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 86 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum að Brekku hvílir aðeins einn maður, Magnús Gíslason. Foreldrar Magnúsar voru hjónin Gísli Gíslason og Jórunn Magnúsdóttir er þá voru bændur í Stórabotni, en frá 10 ára aldri ólst Magnús upp á Brekku […]

Heimagrafreitur Brekku Read More »

309775859 867680734221165 291866548030016600 n

Heimagrafreitur Fiskilæk

Staðsetning: Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 12 Fjöldi legsteinamynda: 12 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2022). Fjöldi kvenna: 6 Fjöldi karla: 6 Meðalaldur: 71 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Fyrsti heimagrafreiturinn á Íslandi var stofnaður að Fiskilæk í Borgarfirði 1878. Þórður Sigurðsson, bóndi á Fiskilæk, sendi umsókn til Hilmars Finsen sem var fyrsti landshöfðingi Íslands, en með umsóknininni var dönsk þýðing á bréfaskiptum

Heimagrafreitur Fiskilæk Read More »