Heimagrafreitur Espihóli í Eyjafirði
Staðsetning: Hrafnagilshr., Eyjafjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 12 Fjöldi legsteinamynda: 9 Ljósmyndari: Ásta Guðrún Sveinsdóttir (2022). Fjöldi kvenna: 4 Fjöldi karla: 8 Meðalaldur: 41 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Espihóll í Eyjafirði er fornt höfuðból og sýslumannssetur og jörðin talin ein besta bújörð í sýslunni. Sagt hefur veriði, að ekki hafi nema tveim bændum á síðustu öldum tekist að verða fátækir á Espihóli, en …