Heimagrafreitur Fagradal

Heimagrafreitur Fagradal

Heimgrafreiturinn í Fagradal var vígður 1931. Í honum hvíla 5 einstaklingar, Sveinn Jónsson, Ingileif Jónsdóttir kona hans, Eyjólfur Jónsson bróðir hans, Kristján Wiium Níelsson tengdasonur hans og barnabarn hans, óskírð stúlka fædd/dáin 1935.