S-Múlasýsla

Heimagrafreitur Hesteyri IMG 9721

Heimagrafreitur Hesteyri

Í heimagrafreitinum að Hesteyri við Mjóafjörð hvíla 10 einstaklingar. Sú fyrsta til vera greftruð þar var Þórunn Ólafía Pálsdóttir Ísfeld en hún lést 5. mars 1908. Óskaði sonur hennar eftir heimagreftri og fékk hann stutt svar í símskeyti, að það væri því aðeins leyft að „sérstaklega stæði á“. Sóknarpresturinn leit svo á að óskir konunnar sjálfrar væru fullnægjandi ástæða (yfirvöld hefðu tæpast litið svo á). Hann gróf því konuna í reitinn, þann 30. mars 1908, og vígði hann um leið. Tveimur árum síðar ber bóndinn sig svo eftir formlegu leyfi.

Heimagrafreitur Hesteyri Read More »

IMG 8995

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Skriðdal

Staðsetning: Skriðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 7 Fjöldi legsteinamynda: 14 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2016). Fjöldi kvenna: 4 Fjöldi karla: 3 Meðalaldur: 49 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum að Þorvaldsstöðum í Skriðdal hvíla 7 einstaklingar, Benedikt Eyjólfsson og Vilborg Jónsdóttir ásamt afkomendum þeirra. Árið 1884 réðst Benedikt í að kaupa Þorvaldsstaði í Skriðdal, með allri áhöfn, af Gunnlaugi bónda Jónssyni frá Bót,

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Skriðdal Read More »

4U0A1483

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Breiðdal

Staðsetning: Breiðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 10 Fjöldi legsteinamynda: 13 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2022). Fjöldi kvenna: 5 Fjöldi karla: 5 Meðalaldur: 75 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum á Þorvaldsstöðum í Breiðdal hvíla hjónin Jón Björgólfsson og Guðný Jónasdóttir ásamt 5 börnum þeirra og mökum þriggja barna þeirra. Jón og Guðný giftust árið 1916 og tóku þá við búi á Þorvaldsstöðum í

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Breiðdal Read More »

heimagrhoskuldsst3

Heimagrafreitur Höskuldsstöðum

Staðsetning: Breiðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 7 Fjöldi legsteinamynda: 7 Ljósmyndari: Hákon Hansson (2021). Fjöldi kvenna: 5 Fjöldi karla: 2 Meðalaldur: 66 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Höskuldsstaðir er þriðji innsti bær í suðurdal Breiðdals, þar fyrir innan eru Höskuldsstaðasel og Þorgrímsstaðir innst. Ekki er lengur búið á þessum bæjum en á Þorgrímsstöðum er glæsilegt hótel sem er opið yfir sumarmánuðina. Síðustu ábúendur

Heimagrafreitur Höskuldsstöðum Read More »