S-Múlasýsla

IMG 8995

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Skriðdal

Staðsetning: Skriðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 7 Fjöldi legsteinamynda: 14 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2016). Fjöldi kvenna: 4 Fjöldi karla: 3 Meðalaldur: 49 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum að Þorvaldsstöðum í Skriðdal hvíla 7 einstaklingar, Benedikt Eyjólfsson og Vilborg Jónsdóttir ásamt afkomendum þeirra. Árið 1884 réðst Benedikt í að kaupa Þorvaldsstaði í Skriðdal, með allri áhöfn, af Gunnlaugi bónda Jónssyni frá Bót, …

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Skriðdal Read More »

4U0A1483

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Breiðdal

Staðsetning: Breiðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 10 Fjöldi legsteinamynda: 13 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2022). Fjöldi kvenna: 5 Fjöldi karla: 5 Meðalaldur: 75 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum á Þorvaldsstöðum í Breiðdal hvíla hjónin Jón Björgólfsson og Guðný Jónasdóttir ásamt 5 börnum þeirra og mökum þriggja barna þeirra. Jón og Guðný giftust árið 1916 og tóku þá við búi á Þorvaldsstöðum í …

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Breiðdal Read More »

heimagrhoskuldsst3

Heimagrafreitur Höskuldsstöðum

Staðsetning: Breiðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 7 Fjöldi legsteinamynda: 7 Ljósmyndari: Hákon Hansson (2021). Fjöldi kvenna: 5 Fjöldi karla: 2 Meðalaldur: 66 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Höskuldsstaðir er þriðji innsti bær í suðurdal Breiðdals, þar fyrir innan eru Höskuldsstaðasel og Þorgrímsstaðir innst. Ekki er lengur búið á þessum bæjum en á Þorgrímsstöðum er glæsilegt hótel sem er opið yfir sumarmánuðina. Síðustu ábúendur …

Heimagrafreitur Höskuldsstöðum Read More »