Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Skriðdal
Staðsetning: Skriðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 7 Fjöldi legsteinamynda: 14 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2016). Fjöldi kvenna: 4 Fjöldi karla: 3 Meðalaldur: 49 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum að Þorvaldsstöðum í Skriðdal hvíla 7 einstaklingar, Benedikt Eyjólfsson og Vilborg Jónsdóttir ásamt afkomendum þeirra. Árið 1884 réðst Benedikt í að kaupa Þorvaldsstaði í Skriðdal, með allri áhöfn, af Gunnlaugi bónda Jónssyni frá Bót, …