Heimagrafreitur Halldórsstöðum í Laxárdal

Staðsetning: Reykdælahr., S-Þingeyjarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 5 Fjöldi legsteinamynda: 6 Ljósmyndari: Ásdís Þula Þorláksdóttir. Fjöldi kvenna: 1 Fjöldi karla: 4 Meðalaldur: 82 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum á Halldórsstöðum í Laxárdal hvíla Páll Þórarinsson og kona hans Elisabeth/Lizzie Grant ásamt sonum þeirra William Francis og Þór, og bróður Páls, Sveini Þórarinssyni. Sveinn og Páll voru mjög samrýndir og höfðu félagsbú. Sveinn …

Heimagrafreitur Halldórsstöðum í Laxárdal Read More »