Heimagrafreitur Laugabóli Ísafirði við Ísafjarðardjúp
Staðsetning: Nauteyrarhr., Strandasýslu.Fjöldi einstaklinga: 18 Fjöldi legsteinamynda: 9 Ljósmyndari: Soffía Guðrún Gunnarsdóttir (2021). Fjöldi kvenna: 10 Fjöldi karla: 8 Meðalaldur: 58 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í þessum heimagrafreit hvíla 18 einstaklingar. Þekktasti einstaklingurinn hér mun líklegast vera Hallfríður Guðrún Eyjólfsdóttir eða Halla skáldkona eins og hún oft er kölluð. Eftir Höllu liggja tvær ljóðabækur, Ljóðmæli sem komu út árið 1919, …
Heimagrafreitur Laugabóli Ísafirði við Ísafjarðardjúp Read More »