Þéttbýli

heimagrkeldum3a

Heimagrafreitur í Grafarholti

Staðsetning: Reykjavík. Fjöldi einstaklinga: 8 Fjöldi legsteinamynda: 4 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2020). Fjöldi kvenna: 5 Fjöldi karla: 3 Meðalaldur: 66 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum í Grafarholti hvíla alls 8 einstaklingar. Er hér um að ræða hjónin Björn Bjarnarson og Kristrúnu Eyjólfsdóttur, fjögur börn þeirra (Sólveig, Guðrún, Björn Birnir og Sigríður) ásamt eiginkonu Björns B. (Bryndís Einarsdóttir Birnir), og […]

Heimagrafreitur í Grafarholti Read More »

leidi angelu kruger

Heimagrafreitur við Víkurkirkjugarð

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 2 Fjöldi legsteinamynda: 1 Ljósmyndari: Þór Magnússon (1966). Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 0 Meðalaldur: 14 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í dag er þessi heimagrafreitur hvergi sjáanlegur. Nákvæm staðsetning var að vissu leiti í vafa, en þó var vitað að hluti af þeirri lóð sem í dag myndar Thorvaldsensstræti 6 í Reykjavík var fengin Krüger lyfsala af

Heimagrafreitur við Víkurkirkjugarð Read More »

heimagrafhafnarfirdi170120221

Heimagrafreitur Setbergi

Staðsetning: Hafnarfjörður.Fjöldi einstaklinga: 7 Fjöldi legsteinamynda: 3 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2021). Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 5 Meðalaldur: 39 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Heimagrafreiturinn Setbergi er staðsettur að Hólsbergi 13 í Hafnarfirði. Þar hvílir Jóhannes Jóhannesson Reykdal ásamt konu sinni Þórunni Böðvarsdóttur Reykdal og fimm börnum þeirra sem dóu þegar þau voru á aldrinum 12 til 34 ára (þau hjónin eignuðust

Heimagrafreitur Setbergi Read More »

Heimagrafreitur Alþingisgarðinum

Heimagrafreitur Alþingisgarðinum, Reykjavík

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 1 Fjöldi legsteinamynda: 3 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2022). Fjöldi kvenna: 0 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 82 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Syðst í Alþingisgarðinum, undir steinhæð með íslenskum blómum og grösum, hvílir Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson. Tryggvi fæddist í Laufási við Eyjafjörð 18. október 1835 og var hann elstur 5 systkina. Foreldrar hans voru Gunnar Gunnarsson, prestur í Laufási

Heimagrafreitur Alþingisgarðinum, Reykjavík Read More »