Heimagrafreitur Þykkvabæ í Landbroti
Staðsetning: Kirkjubæjarhr., V-Skaftafellssýslu.Fjöldi einstaklinga: 13 Fjöldi legsteinamynda: 12 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2023). Fjöldi kvenna: 7 Fjöldi karla: 6 Meðalaldur: 71 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum 3. nóvember 1914 fékk Helgi Þórarinsson, bóndi í Þykkvabæ í Landbroti, eftir nokkurt þóf, konungsleyfi til að taka upp heimagrafreit á bæ sínum. Ári síðar lést Helgi, aðeins 54 ára gamall og var hann sá fyrsti …