Í votri gröf

Fram VE 174

Vélbáturinn Fram VE 176 var alveg nýr og vel útbúinn að öllu leyti. Vélin var sérstaklega aflmikil og báturinn sjálfur svo rammgerður sem frekast má vera. Báturinn var eign formannsins, Magnúsar Þórðarsonar, að mestu leyti. Mun hann hafa átt 4/5 hluta bátsins, en aðrir 1/5 hlutann með honum. Fimmtudaginn 14. janúar 1915 fór vélbáturinn Fram á …

Fram VE 174 Read More »

Vélskipið Helgi, nýkomið úr 69. Englandsferðinni.

Helgi VE-333

Vélskipið Helgi VE 333 var í eigu þeirra hjónanna Helga Benediktssonar, útgerðarmanns og Guðrúnar Stefánsdóttur. Það var smíðað í Vestmannaeyjum árið 1939 og var 119 smálestir að stærð, þá stærsta skip sem hafði verið smíðað á Íslandi.. Á sínum tíma var skipið stolt iðnaðarmanna í Vestmannaeyjum. Að morgni 7. janúar 1950 lagði Helgi VE 333 …

Helgi VE-333 Read More »

Þuríður formaður VE 233

Vélbáturinn Þuríður formaður VE 233 var smíðaður 1920 og var 16 rúmlestir að stærð. Eigandi hans var Guðjón Runólfsson útgerðarmaður í Eyjum. Aðfaranótt sunnudagsins 1. mars 1942 var sæmilega gott veður í Eyjum og fóru nær þrjátíu línubátar í fiskiróður. Um dagmálaleytið var kominn stinningsvindur og kafaldsfjúk sem skyndilega breyttist í stórviðri og allmikið snjóveður. …

Þuríður formaður VE 233 Read More »

DS Bisp

DS Bisp

DS Bisp var norskt gufudrifið flutningaskip sem var byggt í Sunderland 1889 fyrir enskan aðila, C. Furness og hét fyrst Thuro City. Útgerðarfyrirtækið O. Kvilhaug í Haugasundi yfirtók skipið árið 1913 og fékk það þá nafnið Bisp. Skipið, sem var mikið í Íslandssiglingum með saltfisk, salt og kol, var 998 t, 64 m langt og …

DS Bisp Read More »