Í votri gröf

Gullfaxi ÍS 594 – Eiríkur Finnsson ÍS 26 – Vísir BA 44

Gullfaxi ÍS 594 – Eiríkur Finnsson ÍS 26 – Vísir BA 44

Þann 25. febrúar 1980 fórust tveir rækjuveiðibátar í Ísafjarðardjúpi og einn í Arnarfirði í aftakaveðri sem gekk yfir Vestfirði. Alls fórust sex sjómenn með þessum þremur bátum og 19 börn urðu föðurlaus. Bátarnir voru: Allir rækjubátar réru frá Ísafirði í sæmilegu veðri mánudagsmorguninn 25. febrúar 1980, og fóru bátarnir Gullfaxi ÍS 594 og Eiríkur Finnsson […]

Gullfaxi ÍS 594 – Eiríkur Finnsson ÍS 26 – Vísir BA 44 Read More »

Valtýr RE 98

Valtýr RE 98

Þilskipið Valtýr RE 98 (áður Anna Breiðfjörð) var í eigu Brydes-verzlunarinnar. Skipstjóri á Valtý var Pétur Mikkel Sigurðsson, dugnaðarmaður mikill og einhver mesti aflamaður þilskipaflotans. Fiskaði hann með ágætum á Valtý, enda var skipið stórt og burðarmikið. Árið 1919 hafði Pétur Mikkel verið með Valtý að vanda. Hafði honum löngum gengið vel að fiska, en

Valtýr RE 98 Read More »

kutter georg

Kútter Geir

Kútter Geir var smíðaður í Grimsby árið 1887 og seldur til Íslands um aldamótin 1900. Kaupandinn var Geir Zoëga kaupmaður og útgerðarmaður í Reykjavík. Geir seldi kútterinn árið 1908 til Sjávarborgar hf. í Hafnarfirði. Sjávarborg var í eigu þeirra Ágústs Flygenrings, kaupmanns í Hafnarfirði, Ásgeirs Sigurðssonar, kaupmanns í Reykjavík (sem kenndur var við Edinborgarverslunina), og

Kútter Geir Read More »

Fram VE 176

Fram VE 176

Vélbáturinn Fram VE 176 var byggður í Danmörku árið 1914 og vel útbúinn að öllu leyti. Vélin var sérstaklega aflmikil og báturinn sjálfur svo rammgerður sem frekast má vera. Báturinn var eign formannsins, Magnúsar Þórðarsonar, að mestu leyti. Mun hann hafa átt 4/5 hluta bátsins, en aðrir 1/5 hlutann með honum. Fimmtudaginn 14. janúar 1915 fór

Fram VE 176 Read More »

2023 01 12 17 09 52

Kútter Georg

Kútter Georg var, á þeim tíma sem hann fórst, talinn besta skipið í öllum íslenska fiskiskipaflotanum. Það var 84 smálestir að stærð, 19 ára gamalt (árið 1907), en fékk gagngerða aðgerð 2 árum áður sem kostaði 9.500 kr. Skipið áttu þeir í félagi, Tryggvi Gunnarsson bankastjóri helminginn, Þorsteinn kaupmaður Þorsteinsson (Bakkabúð) 1/3, og skipstjórinn, Stefán

Kútter Georg Read More »