Már VE 178
Már VE 178 lagði af stað frá Vestmanneyjum að morgni 13. febrúar 1920 en en það síðasta sem aðrir bátar sáu til hans var þegar hann var að búa sig til heimferðar. Talið er að hann hafi farist skammt suður af Vestmanneyjum og með honum fjórir menn. Þeir sem fórust voru: Bernódus/Bernótus Sigurðsson, formaður og …