Leirárkirkjugarður

Staðsetning: Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 106 Fjöldi legsteinamynda: 80 Ljósmyndari: Brynja Þorbjörnsdóttir (2022). Fjöldi kvenna: 48 Fjöldi karla: 58 Meðalaldur: 64 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Leirárkirkjugarður er austan við kirkju og bæjarhús. Kirkjugarðurinn er ferhyrndur, um 43 metrar á breidd frá suðri til norðurs og 71 metri að lengd frá austri til vesturs, og er ívið hærri en landið …

Leirárkirkjugarður Read More »