Borgarfjarðarsýsla

Innra-Hólmskirkjugarður

Staðsetning: Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 125 Fjöldi legsteinamynda: 81 Algengasta kk nafnið: Jón Algengasta kvk nafnið: Guðrún Ljósmyndari: Sigurður Pálsson (2022). Fjöldi kvenna: 62 Fjöldi karla: 63 Meðalaldur: 62 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Innra-Hólmskirkjugarður er nær því ferhyrndur að lögun, 32 m að lengd frá suðri til norðurs og 41 m á breidd frá austri til vesturs. Einhlaðinn steinveggur er um mestan hluta …

Innra-Hólmskirkjugarður Read More »

Reykholtskirkjugarður, Reykholtsdalshr., Borg.

Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir! 

Leirárkirkjugarður

Staðsetning: Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 106 Fjöldi legsteinamynda: 80 Ljósmyndari: Brynja Þorbjörnsdóttir (2022). Fjöldi kvenna: 47 Fjöldi karla: 59 Meðalaldur: 67 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Leirárkirkjugarður er austan við kirkju og bæjarhús. Kirkjugarðurinn er ferhyrndur, um 43 metrar á breidd frá suðri til norðurs og 71 metri að lengd frá austri til vesturs, og er ívið hærri en landið …

Leirárkirkjugarður Read More »