Dagverðarneskirkjugarður

Staðsetning: Klofningshr., Dalasýslu.Fjöldi einstaklinga: 81 Fjöldi legsteinamynda: 36 Fjöldi kvenna: 39 Fjöldi karla: 42 Ljósmyndari: Grétar Guðmundur Sæmundsson (2022). Algengasta nafnið (kvk): Sigríður Algengasta nafnið (kk): Jón Meðalaldur: 56 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Dagverðarneskirkjugarður er girtur vírneti og sáluhlið nýlegt úr járni. Minnismerki eru af ýmsum gerðum, allnokkrar marmaraplötur liggja á leiðum, ein mjög stór, brotin, framanvert við kirkju og allmargir steinar …

Dagverðarneskirkjugarður Read More »