Íslenskir kirkjugarðar

Brautarholtskirkjugarður

Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Sigurður Pálsson og fær hann kærar þakkir fyrir!

Flateyjarkirkjugarður á Skjálfanda

Staðsetning: Flateyjarhr., S-Þingeyjarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 3 Fjöldi legsteinamynda: 5 Ljósmyndari: Eiríkur Þ. Einarsson (2022). Fjöldi kvenna: 1 Fjöldi karla: 2 Meðalaldur: 53 ár Vökumaður: Guðmundur Jónas Árnason Skoða garðinn í gagnagrunninum Hér er um að ræða nýrri kirkjugarðinn í Flatey á Skjálfanda. Sá eldri var á bæjarhlaði Útibæjar fram til 1897 þegar Brettingsstaðakirkja var byggð. Garðurinn var hringlaga og í honum miðjum var …

Flateyjarkirkjugarður á Skjálfanda Read More »

Hafnarfjarðarkirkjugarður B60-B63

Nú er hægt að skoða hluta af Hafnarfjarðarkirkjugarði, nánar tiltekið hluta B60-B63. Myndirnar tók Sigurður Pálsson og fær hann kærar þakkir fyrir!

Hafnarfjarðarkirkjugarður B10-B13

Nú er hægt að skoða hluta af Hafnarfjarðarkirkjugarði, nánar tiltekið hluta B10-B13. Myndirnar tók Sigurður Pálsson og fær hann kærar þakkir fyrir!

Dagverðarneskirkjugarður

Staðsetning: Klofningshr., Dalasýslu.Fjöldi einstaklinga: 81 Fjöldi legsteinamynda: 36 Fjöldi kvenna: 39 Fjöldi karla: 42 Ljósmyndari: Grétar Guðmundur Sæmundsson (2022). Algengasta nafnið (kvk): Sigríður Algengasta nafnið (kk): Jón Meðalaldur: 56 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Dagverðarneskirkjugarður er girtur vírneti og sáluhlið nýlegt úr járni. Minnismerki eru af ýmsum gerðum, allnokkrar marmaraplötur liggja á leiðum, ein mjög stór, brotin, framanvert við kirkju og allmargir steinar …

Dagverðarneskirkjugarður Read More »

Reykholtskirkjugarður, Reykholtsdalshr., Borg.

Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir! 

Gilsbakkakirkjugarður, Hvítársíðuhr., Mýr.

Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir! 

Hvanneyrarkirkjugarður

Staðsetning: Hvanneyri.Fjöldi einstaklinga: 141 Fjöldi legsteinamynda: 119 Ljósmyndari: Laufey Vilhjálmsdóttir Hjörvar (2020). Fjöldi kvenna: 64 Fjöldi karla: 77 Meðalaldur: 64 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Hvanneyrarkirkjugarður er á lágum ávölum hól, Kirkjuhól, austan við kirkjuna. Garðurinn er á hólnum norðanverðum og hallar honum til norðurs en þó einkum til austurs. Kirkjur á Hvanneyri stóðu inni í garðinum en 1893 var byggð …

Hvanneyrarkirkjugarður Read More »