Brautarholtskirkjugarður
Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Sigurður Pálsson og fær hann kærar þakkir fyrir!
Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Sigurður Pálsson og fær hann kærar þakkir fyrir!
Staðsetning: Flateyjarhr., S-Þingeyjarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 3 Fjöldi legsteinamynda: 5 Ljósmyndari: Eiríkur Þ. Einarsson (2022). Fjöldi kvenna: 1 Fjöldi karla: 2 Meðalaldur: 53 ár Vökumaður: Guðmundur Jónas Árnason Skoða garðinn í gagnagrunninum Hér er um að ræða nýrri kirkjugarðinn í Flatey á Skjálfanda. Sá eldri var á bæjarhlaði Útibæjar fram til 1897 þegar Brettingsstaðakirkja var byggð. Garðurinn var hringlaga og í honum miðjum var …
Nú er hægt að skoða hluta af Hafnarfjarðarkirkjugarði, nánar tiltekið hluta B60-B63. Myndirnar tók Sigurður Pálsson og fær hann kærar þakkir fyrir!
Nú er hægt að skoða hluta af Hafnarfjarðarkirkjugarði, nánar tiltekið hluta af B-svæði. Myndirnar tók Sigurður Pálsson og fær hann kærar þakkir fyrir!
Nú er hægt að skoða hluta af Hafnarfjarðarkirkjugarði, nánar tiltekið hluta B10-B13. Myndirnar tók Sigurður Pálsson og fær hann kærar þakkir fyrir!
Staðsetning: Klofningshr., Dalasýslu.Fjöldi einstaklinga: 81 Fjöldi legsteinamynda: 36 Fjöldi kvenna: 39 Fjöldi karla: 42 Ljósmyndari: Grétar Guðmundur Sæmundsson (2022). Algengasta nafnið (kvk): Sigríður Algengasta nafnið (kk): Jón Meðalaldur: 56 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Dagverðarneskirkjugarður er girtur vírneti og sáluhlið nýlegt úr járni. Minnismerki eru af ýmsum gerðum, allnokkrar marmaraplötur liggja á leiðum, ein mjög stór, brotin, framanvert við kirkju og allmargir steinar …
Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!
Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!
Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir! Hann náði ekki að mynda garðinn allan, þannig að ef að þú átt leið þarna um og mátt vera að því að mynda afganginn af garðinum myndi …
Borgarkirkjugarður á Mýrum, Borgarhr., Mýrasýslu Read More »
Staðsetning: Hvanneyri.Fjöldi einstaklinga: 141 Fjöldi legsteinamynda: 119 Ljósmyndari: Laufey Vilhjálmsdóttir Hjörvar (2020). Fjöldi kvenna: 64 Fjöldi karla: 77 Meðalaldur: 64 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Hvanneyrarkirkjugarður er á lágum ávölum hól, Kirkjuhól, austan við kirkjuna. Garðurinn er á hólnum norðanverðum og hallar honum til norðurs en þó einkum til austurs. Kirkjur á Hvanneyri stóðu inni í garðinum en 1893 var byggð …