Íslenskir kirkjugarðar

Viðeyjarkirkjugarður

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 32 Fjöldi legsteinamynda: 25 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2021). Fjöldi kvenna: 16 Fjöldi karla: 16 Meðalaldur: 59 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Kirkjugarðurinn í Viðey er ferhyrndur, 26,85 metrar að lengd og 18,65 metrar á breidd, og stendur kirkjan í austurenda hans. Kirkjugarðurinn er að stærstum hluta rennislétt grasflöt. Utan með honum er hlaðinn hálfs metra hár steingrður á …

Viðeyjarkirkjugarður Read More »

Sex legsteinar grafnir úr öskunni

Torfi Haraldsson í Vestmannaeyjum sendi mér myndir af sex legsteinum sem voru grafnir upp 1973, eftir eldgosið í Eyjum. Í augnablikinu eru þeir í geymslu skilst mér en til stendur að koma þeim aftur fyrir í kirkjugarðinum og þá saman í röð. HÉR HVÍLIRMERKIS KONA ÞÓR-DÍS MAGNÚSDÓTT-IR AUSTMANN, FÆDD30. JÚNÍ 1788, ÖNDUÐ3. SEPTEMBER 1859, H-ÚN …

Sex legsteinar grafnir úr öskunni Read More »

Selárdalskirkjugarður

Staðsetning: Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 149 Fjöldi legsteinamynda: 60 Ljósmyndarar: Soffía Guðrún Gunnarsdóttir (2021), Karl Þór Þórisson (2022). Fjöldi kvenna: 77 Fjöldi karla: 72 Meðalaldur: 56 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Þegar horft er inn Selárdal blasir kirkjan við, þar sem hún stendur undir brattri fjallshlíð vestan megin í dalnum. Þegar komið er að kirkjustaðnum er sveigt eftir vegslóða til austurs inn …

Selárdalskirkjugarður Read More »

Hrepphólakirkjugarður

Staðsetning: Hrunamannahr., Árnessýslu. Fjöldi einstaklinga: 166 Fjöldi legsteinamynda: 99 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2021). Fjöldi kvenna: 83 Fjöldi karla: 83 Meðalaldur: 66 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Hrepphólakirkja stendur í norðvesturhluta kirkjugarðsins en mestur hluti garðsisn er suðaustan og sunnan hennar. Sáluhlið er fram undan suðvesturstafni kirkjunnar og annað hlið minna við safnaðarheimilið. Garðinum hallar til suðausturs. Hann er girtur vírnetsgirðingu að …

Hrepphólakirkjugarður Read More »