Hálskirkjugarður við Djúpavog
Staðsetning: Geithellnahr., S-Múlasýslu. Fjöldi einstaklinga: 28 Fjöldi legsteinamynda: 29 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2022). Fjöldi kvenna: 15 Fjöldi karla: 13 Meðalaldur: 57 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Háls í Hamarsfirði var áður fyrr prestssetur. Jörðin var innsta jörðin á nesinu sunnanverðu, nálægt Djúpavogi og þótti virðulegt býli en magurt brauð með fáum ítökum. Síðasti presturinn á Hálsi, séra Jón Einarsson, flosnaði þaðan …