S-Múlasýsla

Fjardarkirkjugardur 4U0A0008

Fjarðarkirkjugarður

Fjarðarkirkjugarður er staðsettur í Mjóafjarðarhreppi í S-Múlasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), 112 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Heydalakirkjugardur DJI 0949

Heydalakirkjugarður

Heydalakirkjugarður er staðsettur í Breiðdalshreppi í S-Múlasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), 249 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Reyðarfjarðarkirkjugarður innri

Reyðarfjarðarkirkjugarður innri

Reyðarfjarðarkirkjugarður innri er staðsettur á Reyðarfirði. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (águst 2023), 36 einstaklingar jarðaðir þar, allir látnir árið 2000 eða síðar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Beruneskirkjugarður

Beruneskirkjugarður

Beruneskirkjugarður er staðsettur í Beruneshreppi í S-Múlasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júlí 2023), aðeins 9 einstaklingar jarðaðir þar, allir látnir árið 2000 eða síðar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Hrunakirkjugardur IMG 8580

Hrunakirkjugarður

Hrunakirkjugarður er staðsettur í Hrunamannahreppi í Árnessýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júlí 2023), 318 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Stodvarfjardarkirkjugardur Stod 4U0A8001

Stöðvarfjarðarkirkjugarður – Stöð

Stöðvarfjarðarkirkjugarður – Stöð er staðsettur í Stöðvarhreppi í S-Múlasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júlí 2023), 35 einstaklingar jarðaðir þar en allir eru þeir látnir eftir árið 2000.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir …

Stöðvarfjarðarkirkjugarður – Stöð Read More »

Kolfreyjustadarkirkjugardur 4U0A7185

Kolfreyjustaðarkirkjugarður

Kolfreyjustaðarkirkjugarður er staðsettur í Fáskrúðsfjarðarhreppi í S-Múlasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júlí 2023), 209 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Fáskrúðarbakkakirkjugarður

Brekkukirkjugarður

Brekkukirkjugarður er staðsettur í Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júlí 2023), 259 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Þingmúlakirkjugarður

Þingmúlakirkjugarður

Þingmúlakirkjugarður er staðsettur í Skriðdalshrepp í S-Múlasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), aðeins 15 einstaklingar jarðaðir þar, en skráning þar virðist aðeins ná yfir þá sem hafa látist eftir árið 2000.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel …

Þingmúlakirkjugarður Read More »

Eiðakirkjugarður

Eiðakirkjugarður

Eiðakirkjugarður er staðsettur á Eiðum í S-Múlasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 57 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!