Flateyjarkirkjugarður á Skjálfanda
Staðsetning: Flateyjarhr., S-Þingeyjarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 3 Fjöldi legsteinamynda: 5 Ljósmyndari: Eiríkur Þ. Einarsson (2022). Fjöldi kvenna: 1 Fjöldi karla: 2 Meðalaldur: 53 ár Vökumaður: Guðmundur Jónas Árnason Skoða garðinn í gagnagrunninum Hér er um að ræða nýrri kirkjugarðinn í Flatey á Skjálfanda. Sá eldri var á bæjarhlaði Útibæjar fram til 1897 þegar Brettingsstaðakirkja var byggð. Garðurinn var hringlaga og í honum miðjum var …