Landakotskirkjugarður
Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 51 Fjöldi legsteinamynda: 56 Ljósmyndarar: Sigurður Pálsson (2022). Fjöldi kvenna: 36 Fjöldi karla: 15 Meðalaldur: 73 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Á bak við Dómkirkju Krists konungs, Landakoti eða Landakotskirkju, er lítill grafreitur. Sameiginlegt öllum sem þar hvíla er að þau tengjast kaþólska söfnuðinum á Ísland og á flestum legsteinum þeirra eru aðeins þau nöfn sem eru aðeins þau …