Óskr. ljósmyndir

grindavikIMG 4930

Kirkjugarðurinn að Stað í Grindavík – 1. hluti

Kirkjugarðurinn að Stað er staðsettur rétt vestan við Grindavík og liggur að sjó. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 810 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Ath. að þetta er ekki allur garðurinn sem hefur verið myndaður, heldur hluti.

Kirkjugarðurinn að Stað í Grindavík – 1. hluti Read More »

P1080685

Ásólfsskálakirkjugarður

Ásólfsskálakirkjugarður er staðsettur í V-Eyjafjallahreppi í Rangárvallasýslu. Skv. Garður.is eru, þegar þetta er skrifað (apríl 2023) 250 jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Torfi Haraldsson og fær hann kærar þakkir fyrir!

Ásólfsskálakirkjugarður Read More »