Óskr. ljósmyndir

Reynivallakirkjugardur IMG 3725

Reynivallakirkjugarður

Reynivallakirkjugarður er staðsettur í Kjósarhreppi í Kjósarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (október 2023), 196 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Reynivallakirkjugarður Read More »

Reynivallakirkjugardur IMG 3725

Skarðskirkjugarður á Skarðsströnd

Skarðskirkjugarður á Skarðsströnd er staðsettur í Skarðshreppi í Dalasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (október 2023), 88 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Soffía Guðrún Gunnarsdóttir og fær hún kærar þakkir fyrir!

Skarðskirkjugarður á Skarðsströnd Read More »

Skalar a LanganesiLanganes 082

Grafreiturinn að Skálum á Langanesi

Grafreiturinn að Skálum á Langanesi er staðsettur í Sauðaneshreppi í N-Þingeyjarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), 22 einstaklingar jarðaðir þar.Grafreiturinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Jósep Jósepsson og fær hann kærar þakkir fyrir!

Grafreiturinn að Skálum á Langanesi Read More »

Hraungerdiskirkjugardur IMG 2085

Hraungerðiskirkjugarður

Hraungerðiskirkjugarður er staðsettur í Hraungerðishreppi í Árnessýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), aðeins 213 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Hraungerðiskirkjugarður Read More »

Medalfellskirkjugardur IMG 3817

Meðalfellskirkjugarður í Kjós

Meðalfellskirkjugarður í Kjós er staðsettur í Kjósarhreppi í Kjósarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), aðeins 4 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Meðalfellskirkjugarður í Kjós Read More »

Hvammskirkjugardur i Dolum 20230911 135523

Hvammskirkjugarður í Dölum

Hvammskirkjugarður í Dölum er staðsettur í Hvammshreppi í Dalasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), 130 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Soffía Guðrún Gunnarsdóttir og fær hún kærar þakkir fyrir!

Hvammskirkjugarður í Dölum Read More »

Fjardarkirkjugardur 4U0A0008

Fjarðarkirkjugarður

Fjarðarkirkjugarður er staðsettur í Mjóafjarðarhreppi í S-Múlasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), 112 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Fjarðarkirkjugarður Read More »

Heydalakirkjugardur DJI 0949

Heydalakirkjugarður

Heydalakirkjugarður er staðsettur í Breiðdalshreppi í S-Múlasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), 249 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Heydalakirkjugarður Read More »

Ulfljotsvatnskirkjugardur IMG 3490

Úlfljótsvatnskirkjugarður

Úlfljótsvatnskirkjugarður er staðsettur í Grafningshreppi í Árnessýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), 49 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Úlfljótsvatnskirkjugarður Read More »