Hér má sjá lista yfir dannebrogsmenn sem eru skráðir í Legstaðaleit. Ef þú veist um fleiri máttu gjarnan láta mig vita. Þann 28. júní 1808 stofnaði Friðrik 6. Danakonungur, heiðursmerki Dannebrogsorðunnar. Heiðursmerkið gengur líka undir heitinu Silfurkrossinn. Var það veitt þeim þegnum Danakonungs, óháð stétt og stöðu, sem unnið höfðu framúrskarandi störf í þágu ríkisins. Þeir sem hlutu heiðursmerki voru yfirleitt kallaðir dannebrogsmenn (skammstafað dbrm).

NafnFæðingardagurDánardagurStaðaDags. orðuveitingar
Björn Bjarnarson14.08.185615.03.1951Bóndi, hreppstjóri og alþingismaður.09.08.1907
Björn Gottskálksson18.05.176527.05.1852Prentsmiðustjóri.01.08.1829
Einar Guðmundsson11.03.177425.02.1855Bóndi, hreppstjóri og umboðsmaður.08.04.1841
Einar Jónsson09.07.175406.12.1845Bóndi.31.07.1815
Eyjólfur Einarsson01.08.178427.10.1865Bóndi, hreppstjóri og alþingismaður.Ekki þekkt.
Gísli Bjarnason23.06.181511.03.1898Bóndi og varaþingmaður.02.08.1874
Jóhannes Þorgrímsson15.06.183223.10.1910Bóndi.14.04.1884
Jón Bergsson21.05.185509.07.1924Bóndi, kaupmaður, póst- og símstjóri og kaupfélagsstjóri.15.08.1907
Jón Jónsson06.01.185020.03.1939Bóndi og hreppstjóri.27.08.1908
Ketill Ketilsson21.07.182313.05.1902Bóndi og hreppstjóri.05.01.1888
Magnús Brynjólfsson29.12.182112.05.1910Bóndi, hreppstjóri og sáttamaður í 30 ár.08.12.1888
Magnús Magnússon20.10.180716.06.1890Bóndi.08.12.1888
Séra Matthías Jochumsson11.11.183518.11.1920Prestur og skáld.01.05.1906
Matthías Þórðarson01.07.187213.08.1959Skipstjóri, útgerðarmaður og rithöfundur.15.01.1908
Ólafur Sigurðsson19.09.182211.07.1908Bóndi, oddviti og alþingismaður.08.12.1888
Páll Þórðarson Melsteð31.03.179109.05.1861Amtmaður, kammerráð og sýslumaður.1851
Sigurður Magnússon22.10.181019.11.1905Bóndi og hreppstjóri.02.08.1874
Sigurður Pálsson Melsteð12.12.181920.05.1895Lektor og alþingismaður.16.07.1884
Sigurður Sveinsson03.09.182410.03.1879Bóndi og hreppstjóri.02.08.1874
Sigurjón Jóhannesson15.06.183327.11.1918Óðalsbóndi.05.01.1888
Séra Steingrímur Jónsson14.08.176914.06.1845Biskup.28.10.1836
Þórður Jónsson24.11.179105.06.1866Bóndi og hreppstjóri.Ekki þekkt.
Þórður Jónsson19.01.177817.06.1846Bóndi og hreppstjóri.01.08.1829

Scroll to Top