Hagakirkjugarður

Hagakirkjugarður er staðsettur í Barðastrandarhreppi í V-Barðastrandarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (águst 2023), 11 einstaklingar jarðaðir þar, allir látnir árið 1995 eða síðar.
Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Sædís Hrönn Haveland Arneyjar og fær hún kærar þakkir fyrir!