Heimagrafreitur Grímstungu

Staðsetning: Áshr., A-Húnavatnssýslu.
Fjöldi einstaklinga: 
2

Fjöldi legsteinamynda: 
3

Ljósmyndari: Valdimar Jón Guðmannsson (2022).
Fjöldi kvenna: 
1

Fjöldi karla: 
1

Meðalaldur: 
93
ár
Skoða garðinn í gagnagrunninum

Í heimagrafreitnum að Grímstungu í Vatnsdal hvíla, eftir því sem ég best veit, aðeins tveir einstaklingar. Það eru hjónin Péturína Björg Jóhannsdóttir og Lárus Björnsson sem voru bændur í Grímstungu. Að vísu sést kross á einni myndinni, sem ég get ekki lesið neitt á, þannig að það gæti verið að mig vanti einhvern, en ég leitaði á Garður.is og skv. þeim eru bara þau hjónin í grafreitnum.

Myndirnar tók Valdimar Jón Guðmannsson og fær hann kærar þakkir fyrir!

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *