Heimagrafreitur Grýtubakka

Staðsetning: Hofshr., Skagafjarðarsýslu.
Fjöldi einstaklinga: 
5

Fjöldi legsteinamynda: 
5

Ljósmyndari: Trausti Traustason (2017).
Fjöldi kvenna: 
2

Fjöldi karla: 
3

Meðalaldur:
 
67
ár
Skoða garðinn í gagnagrunninum

Í heimagrafreitnum á Grýtubakka hvíla fimm einstaklingar. Það eru hjónin Bjarni Arason og Snjólaug Júlíana Sigfúsdóttir kona hans ásamt syni þeirra Ara Bjarnasyni og konu hans Sigríði Árnadóttur. Ég er því miður ekki með myndir af Snjólaugu og Sigríði en ef þið getið hjálpað mér með þær, þá megið þið endilega hafa samband.

Í þessum heimagrafreit hvílir einnig Erlendur Erlendsson frá Hnausum, en hann lést á Grýtubakka 18. desember 1943.

Myndirnar í heimagrafreitnum á Grýtubakka tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Leave a Comment

Your email address will not be published.