Kirkjugarðurinn að Stað í Grindavík – 2. hluti

Kirkjugarðurinn að Stað í Grindavík er staðsettur rétt vestan við Grindavík og liggur að sjó. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 810 einstaklingar jarðaðir þar.
Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Ath. að þetta er ekki allur garðurinn sem hefur verið myndaður, heldur hluti. Myndirnar tók Elín Sigurðardóttir og fær hún kærar þakkir fyrir!