Kirkjugarðurinn í Fellabæ

Staðsetning: Fellabær.
Fjöldi einstaklinga: 
34

Fjöldi legsteinamynda: 
32

Ljósmyndari: Trausti Traustason (2022).
Fjöldi kvenna: 
15

Fjöldi karla: 
19

Meðalaldur:
 
75
ár
Skoða garðinn í gagnagrunninum
Ómerktir krossar í kirkjugarðinum í Fellabæ

Kirkjugarðurinn í Fellabæ var vígður árið 1984, væntanlega í tengslum við að verulega fjölgaði íbúum í Fellabæ. Eftir því sem ég kemst næst er Anna Jósafatsdóttir vökukona garðsins, en hún var jörðuð 7. janúar 1984. Þegar þetta er skrifað (3. ágúst 2022) eru 34 einstaklingar skráðir þar og allir nema tveir tengdir við mynd. Það passar kannski ágætlega við það að ég er með mynd af tveimur ómerktum krossum sem ég veit ekki hverjum tilheyra. Ef þú veist eitthvað um þessa krossa máttu endilega láta mig vita.

Kirkjugarðurinn í Fellabæ var ljósmyndaður af Trausta Traustasyni í júlí 2022, og fær hann kærar þakkir fyrir!

Heimildir:
Ássókn í Fellum | Egilsstaðaprestakall (egilsstadaprestakall.com)

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *