Marteinstungukirkjugarður

Marteinstungukirkjugarður er staðsettur í Holtahreppi í Rangárvallasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2024), 101 einstaklingur jarðaðir þar.
Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Torfi Haraldsson og fær hann kærar þakkir fyrir!