Múlakirkjugarður í Álftafirði

Múlakirkjugarður í Álftafirði er staðsettur í Geithellnahr. í S-Múlasýslu. Eftir því sem ég get best séð, þá er þessi kirkjugarður ekki á skrá hjá garður.is þegar þetta er skrifað (maí 2023).

Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!