Sex legsteinar grafnir úr öskunni

Torfi Haraldsson í Vestmannaeyjum sendi mér myndir af sex legsteinum sem voru grafnir upp 1973, eftir eldgosið í Eyjum. Í augnablikinu eru þeir í geymslu skilst mér en til stendur að koma þeim aftur fyrir í kirkjugarðinum og þá saman í röð.

P1050756

HÉR HVÍLIR
MERKIS KONA ÞÓR-
DÍS MAGNÚSDÓTT-
IR AUSTMANN, FÆDD
30. JÚNÍ 1788, ÖNDUÐ
3. SEPTEMBER 1859, H-
ÚN VAR Í 47 ÁRA HJÓNA
BANDI MEÐ PRESTI J. AU-
STMANN 9 BARNA MÆT
MÓÐIR. – LÁTINNAR MU
N MINING LEINGI STANDA
ÞVÍ GUÐI LIFÐI, GOTT GJÖR-
ÐI, OG GEKK SVO TIL HVÍL-
DAR, AÐ LÍFSFERLI HEIÐ-
ARLEGA LOKNUM
S.S. B.J.S P.J.S
1860

P1050759

HÉR HVÍLIR
JÓN JÓNSSON AU
STMAN(N) FÆDDUR 13. M
AÍ 1787 DÁINN 20 ÁGÚ
ST 1858 PRESTUR Í
46 ÁR Í HJÓNABAN
DI 47 ÁR 9 BARNA
FAÐIR HANN VAR
GÓÐR HIRÐIR
SÍNS SAFNAÐAR ÁSTR
ÍKASTI EKTAMAK
I OG FAÐIR NAUÐS
TADDRA VEGLYN
DR VELGJÖRARI
MINNING HANS
VARI Í BLESS
???

P1050767

HÉR GEYMAST
AÐ LÍFS ANDA HORF
NUM Í HÆÐIR LEIFAR
DAUÐLEGAR JÓNS JÓNSS
ONAR SALOMONSEN
ER FÆDDIST 27. JÚNÍ
1829 KVÆNTIST 6. NÓV
EMBER 1858 JÓRUNNI JÓN
SDÓTTUR AUSTMANN
OG LIFÐI MEÐ HENNI
Í HJÓNABANDI 14 ÁR
BURTKALLAÐIST TIL
BETRA LÍFS HINN 5.
NÓVEMBER 1872
SÆLIR ERU HREIN
HJARTAÐIR ÞVÍ ÞEI
R MUNU GUÐ SJÁ.
M. 5. 8
S.S. B.?.J

P1050774 1

HÉR HVÍLIR
GÓÐFRÆG MERKISKONA
GUÐRÚN HÁLFDÁNSD.
GIPT F. 1774 PRESTI
PÁLI MAGNÚSS.
SÍÐAR PRESTI
JÓNI HÖGNAS F.
1791
DEYÐI AÐ OFANLEITI
1824 70 ÁRA GÖMUL
HÚN VAR
SINNA EGTAMANNA,
STANDS,KINS,HÚSS
OG ÆTTR SÓMI
HIMINS
JAFNT HAUÐURS
SKYLDUM
TRÚ

P1050793 1
P1050816