Staðarhólskirkjugarður eldri

Staðarhólskirkjugarður eldri er staðsettur í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Hann er ekki á skrá hjá Garður.is og er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Soffía Guðrún Gunnarsdóttir og fær hún kærar þakkir fyrir!