Heimagrafreitur Hafsteinsstöðum

Staðsetning: Staðarhr., Skagafjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 6 Fjöldi legsteinamynda: 5 Ljósmyndari: Hörður Gabríel. Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 4 Meðalaldur: 85 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitunum á Hafsteinsstöðum hvíla Magnús Jónsson frá Fjalli, bróðir hans Jón Jónsson dannebrogsmaður og hreppstjóri ásamt konu Jóns Steinunni Árnadóttur og þremur börnum hans. Magnús Jónsson frá Fjalli var bóndi og fræðimaður. Hann reisti bú á …

Heimagrafreitur Hafsteinsstöðum Read More »