Kirkjugarðurinn í Fellabæ

Staðsetning: Fellabær. Fjöldi einstaklinga: 34 Fjöldi legsteinamynda: 32 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2022). Fjöldi kvenna: 15 Fjöldi karla: 19 Meðalaldur: 75 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Kirkjugarðurinn í Fellabæ var vígður árið 1984, væntanlega í tengslum við að verulega fjölgaði íbúum í Fellabæ. Eftir því sem ég kemst næst er Anna Jósafatsdóttir vökukona garðsins, en hún var jörðuð 7. janúar 1984. Þegar …

Kirkjugarðurinn í Fellabæ Read More »