Fljótshlíð

Hlíðarendakirkjugarður, Fljótshlíðarhr., Rang.

Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tóku Torfi Haraldsson og Hörður Gabríel og fá þeir báðir kærar þakkir fyrir!

Heimagrafreitur Múlakoti

Staðsetning: Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu.Fjöldi einstaklinga: 11 Fjöldi legsteinamynda: 13 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2021). Fjöldi kvenna: 7 Fjöldi karla: 4 Meðalaldur: 72 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum að Múlakoti hvíla hjónin Túbal Karl Magnús Magnússon og Guðbjörg Aðalheiður Þorleifsdóttir ásamt börnum þeirra, barnabörnum og mökum (sjá mynd). Túbal og Guðbjörg bjuggu í Múlakoti alla sína búskapartíð, hátt á fjórða tug ár, en …

Heimagrafreitur Múlakoti Read More »