IMG 4366

Heimagrafreitur Grýtubakka

Staðsetning: Hofshr., Skagafjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 5 Fjöldi legsteinamynda: 5 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2017). Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 3 Meðalaldur: 67 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum á Grýtubakka hvíla fimm einstaklingar. Það eru hjónin Bjarni Arason og Snjólaug Júlíana Sigfúsdóttir kona hans ásamt syni þeirra Ara Bjarnasyni og konu hans Sigríði Árnadóttur. Ég er því miður ekki með myndir af …

Heimagrafreitur Grýtubakka Read More »