Hvammshreppur

Reyniskirkjugarður, Hvammshr., V-Skaft.

Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Torfi Haraldsson og fær hann kærar þakkir fyrir!

Höfðabrekkukirkjugarður

Staðsetning: Hvammshr., V-Skaftafellssýslu. Fjöldi einstaklinga: 61 Fjöldi legsteinamynda: 12 Ljósmyndari: Torfi Haraldsson. Fjöldi kvenna: 29 Fjöldi karla: 32 Meðalaldur: 55 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Höfðabrekkukirkjugarður er frekar tómlegur, allavegana þegar að kemur að legsteinum. Alls eru, þegar þetta er skrifað, 10 myndir af legsteinum og þar fyrir utan 1 mynd af krossi sem ekki er hægt að lesa á. Þannig …

Höfðabrekkukirkjugarður Read More »