Legsteinn

Legsteinn Vigfúsar Schevings og Önnu Stefánsdóttur í Viðeyjarkirkjugarði

Í Viðeyjarkirkjugarði hvíla Vigfús Scheving Hansson og kona hans Anna Stefánsdóttir. Vigfús var fæddur á Möðruvöllum í Hörgárdal, sonur Hans Scheving, klausturhaldara á Möðruvöllum, og konu hans Guðrúnar Vigfúsdóttur. Hann varð stúdent úr Hólaskóla 1754 og lauk lögfræðiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla 1757. Vigfús var m.a. sýslumaður í Hegranesþingi (sem seinna nefndist Skagafjarðarsýsla), eða frá 21. febrúar …

Legsteinn Vigfúsar Schevings og Önnu Stefánsdóttur í Viðeyjarkirkjugarði Read More »

Sex legsteinar grafnir úr öskunni

Torfi Haraldsson í Vestmannaeyjum sendi mér myndir af sex legsteinum sem voru grafnir upp 1973, eftir eldgosið í Eyjum. Í augnablikinu eru þeir í geymslu skilst mér en til stendur að koma þeim aftur fyrir í kirkjugarðinum og þá saman í röð. HÉR HVÍLIRMERKIS KONA ÞÓR-DÍS MAGNÚSDÓTT-IR AUSTMANN, FÆDD30. JÚNÍ 1788, ÖNDUÐ3. SEPTEMBER 1859, H-ÚN …

Sex legsteinar grafnir úr öskunni Read More »