Víkurkirkjugarður í Mýrdal

Staðsetning: Vík í Mýrdal Fjöldi einstaklinga: 295 Fjöldi legsteinamynda: 209 Ljósmyndari: Torfi Haraldsson. Fjöldi kvenna: 135 Fjöldi karla: 160 Meðalaldur: 71 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum ,,Samhliða byggingu Víkurkirkju vaknaði áhugi safnaðarfólks fyrir því að sérstakur kirkjugarður yrði tekin í notkun nálægt hinni nýju kirkju. Áður höfðu Víkurbúar flestir verið jarðsettir í kirkjugörðum Reynissóknar. Úr varð að bræðurnir Ólafur og Jón …

Víkurkirkjugarður í Mýrdal Read More »