Reykjavík

Heimagrafreitur við Víkurkirkjugarð

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 2 Fjöldi legsteinamynda: 1 Ljósmyndari: Þór Magnússon (1966). Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 0 Meðalaldur: 14 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í dag er þessi heimagrafreitur hvergi sjáanlegur. Nákvæm staðsetning var að vissu leiti í vafa, en þó var vitað að hluti af þeirri lóð sem í dag myndar Thorvaldsensstræti 6 í Reykjavík var fengin Krüger lyfsala af …

Heimagrafreitur við Víkurkirkjugarð Read More »

Heimagrafreitur Alþingisgarðinum

Heimagrafreitur Alþingisgarðinum, Reykjavík

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 1 Fjöldi legsteinamynda: 3 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2022). Fjöldi kvenna: 0 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 82 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Syðst í Alþingisgarðinum, undir steinhæð með íslenskum blómum og grösum, hvílir Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson. Tryggvi fæddist í Laufási við Eyjafjörð 18. október 1835 og var hann elstur 5 systkina. Foreldrar hans voru Gunnar Gunnarsson, prestur í Laufási …

Heimagrafreitur Alþingisgarðinum, Reykjavík Read More »

Viðeyjarkirkjugarður

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 32 Fjöldi legsteinamynda: 25 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2021). Fjöldi kvenna: 16 Fjöldi karla: 16 Meðalaldur: 59 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Kirkjugarðurinn í Viðey er ferhyrndur, 26,85 metrar að lengd og 18,65 metrar á breidd, og stendur kirkjan í austurenda hans. Kirkjugarðurinn er að stærstum hluta rennislétt grasflöt. Utan með honum er hlaðinn hálfs metra hár steingrður á …

Viðeyjarkirkjugarður Read More »