Selárdalskirkjugarður

Staðsetning: Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 149 Fjöldi legsteina: 58 Ljósmyndari: Soffía Guðrún Gunnarsdóttir (2021). Fjöldi kvenna: 76 Fjöldi karla: 73 Meðalaldur: 71 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Þegar horft er inn Selárdal blasir kirkjan við, þar sem hún stendur undir brattri fjallshlíð vestan megin í dalnum. Þegar komið er að kirkjustaðnum er sveigt eftir vegslóða til austurs inn á grasigróið bílastæði við …

Selárdalskirkjugarður Read More »