Helgi VE-333
Vélskipið Helgi VE 333 var í eigu þeirra hjónanna Helga Benediktssonar, útgerðarmanns og Guðrúnar Stefánsdóttur. Það var smíðað í Vestmannaeyjum árið 1939 og var 119 smálestir að stærð, þá stærsta skip sem hafði verið smíðað á Íslandi.. Á sínum tíma var skipið stolt iðnaðarmanna í Vestmannaeyjum. Að morgni 7. janúar 1950 lagði Helgi VE 333 …