Ljósmyndir


Leitarniðurstöður: 101 til 150 af 213     » Sjá gallerí    » Hefja myndasýningu

    «Fyrri 1 2 3 4 5 Næsta»

 #   Smámynd   Lýsing   Info   Tengist 
101
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar sem kom fram á Röðli 1968. Söngvarar voru Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þuríður Sigurðardóttir.
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar sem kom fram á Röðli 1968. Söngvarar voru Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þuríður Sigurðardóttir.
Eigandi frumrits: MBL 09.02.1968, s. 23
 
102
Hljómsveit Svavars Gests 1961. Gunnar Pálsson t.v., Ragnar Bjarnason, Reynir Jónasson og Svavar í hvarfi aftan við hann, Elly Vilhjálms og Örn Ármannsson
Hljómsveit Svavars Gests 1961. Gunnar Pálsson t.v., Ragnar Bjarnason, Reynir Jónasson og Svavar í hvarfi aftan við hann, Elly Vilhjálms og Örn Ármannsson
Eigandi frumrits: Ský 01.02.2008, s. 12
 
103
Hljómsveitin á Röðli (talið frá vinstri): Árni Elfar, píanó; Gunnar Guðjónsson, gítar; Harvey Árnason, söngvari, Sveinn Óli Jónsson, trommur og Hjörleifur Björnsson, bassa fiðla.
Hljómsveitin á Röðli (talið frá vinstri): Árni Elfar, píanó; Gunnar Guðjónsson, gítar; Harvey Árnason, söngvari, Sveinn Óli Jónsson, trommur og Hjörleifur Björnsson, bassa fiðla.
Eigandi frumrits: Vísir 11.01.1962, s. 13
 
104
Í baðstofunni á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal sumarið 1905. Fóstra Sigurðar Nordal, Steinunn Steinsdóttir. Ljósmyndari Viggo Zadig.
Í baðstofunni á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal sumarið 1905. Fóstra Sigurðar Nordal, Steinunn Steinsdóttir. Ljósmyndari Viggo Zadig.
Eigandi frumrits: Vikan 15.09.1966, s. 24
 
105
Í franska spítalanum á Fáskrúðsfirði. Frá vinstri Georg Georgsson, læknir, frönsk hjúkrunarkona og Ástríður Torfadóttir.
Í franska spítalanum á Fáskrúðsfirði. Frá vinstri Georg Georgsson, læknir, frönsk hjúkrunarkona og Ástríður Torfadóttir.
Eigandi frumrits: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands 01-12-1965, s. 96
 
106
Í skugga hrafnsins: Helgi Skúlason leikur Grím, verkstjóra á Krossi þar sem móðir Trausta ræður ríkjum.
Í skugga hrafnsins: Helgi Skúlason leikur Grím, verkstjóra á Krossi þar sem móðir Trausta ræður ríkjum.
Eigandi frumrits: Dagblaðið Vísir - DV 21.10.1988, s. 30
 
107
Íbúðarhús sem Samúel Jónsson reisti sér í Selárdal.
Íbúðarhús sem Samúel Jónsson reisti sér í Selárdal.
Í kringum húsið steypti Samúel síðan veglega girðingu og bak við kom hann fyrir miklum gosbrunni steyptum úr mörgum ljónum er snéru frá sjálfu vatnshólfinu. Í gegnum þetta allt lagði Samúel síðan vatnspípur þannig að úr varð hinn veglegasti gosbrunnur.
Eigandi frumrits: Vísir 05.10.1973, s. 8
 
108
Indriði G. Þorsteinsson
Indriði G. Þorsteinsson
Hann hafði mikið dálæti á amerískum glæsivögnum, og stendur hér við Chrysler-bifreiðinni sem hann átti síðast (Chrysler New Yorker 1979). Myndin mun vera tekin í Hveragerði.
Eigandi frumrits: Skagfirðingabók 01.01.2005, s. 6
 
109
Ingimar Eydal ásamt foreldrum sínum og bræðrum, heima í Hlíðargötu 8 á Akureyri. Frá vinstri, Pálína Indriðadóttir Eydal, Finnur, Ingimar, Gunnar og Hörður Eydal.
Ingimar Eydal ásamt foreldrum sínum og bræðrum, heima í Hlíðargötu 8 á Akureyri. Frá vinstri, Pálína Indriðadóttir Eydal, Finnur, Ingimar, Gunnar og Hörður Eydal.
Eigandi frumrits: Sunnudagsmogginn 16.10.2011, s. 25
Staður: Hlíðargötu 8, Akureyri, Ísland
 
110
Ingimar Eydal eins og fjöldinn man líklega best eftir honum; með bros á vör við píanóið.
Ingimar Eydal eins og fjöldinn man líklega best eftir honum; með bros á vör við píanóið.
Eigandi frumrits: Sunnudagsmogginn 16.10.2011, s. 24
 
111
Ingimar Eydal í sínu fínasta pússi. Líklegt er að hann hafi verið á öðru ári þegar myndin var tekin.
Ingimar Eydal í sínu fínasta pússi. Líklegt er að hann hafi verið á öðru ári þegar myndin var tekin.
Eigandi frumrits: Sunnudagsmogginn 16.10.2011, s. 25
 
112
Ingólfur Guðbrandsson
Ingólfur Guðbrandsson
Eigandi frumrits: Frjáls verslun 01.07.1986, s. 44
 
113
Ísleifur Konráðsson með eina af myndum sínum.
Ísleifur Konráðsson með eina af myndum sínum.
Eigandi frumrits: MBL 03.02.1962, s. 3
 
114
Játvarður Jökull Júlíusson fræðimaður og fyrrum bóndi í Miðjanesi, A-Barð. var lamaður upp að hálsi. Hann lét það ekki stoppa sig og vélritaði með munninum.
Játvarður Jökull Júlíusson fræðimaður og fyrrum bóndi í Miðjanesi, A-Barð. var lamaður upp að hálsi. Hann lét það ekki stoppa sig og vélritaði með munninum.
Eigandi frumrits: MBL 25.10.1981, s. 71
 
115
Johan Martin Meulenberg
Johan Martin Meulenberg
Eigandi frumrits: Óðinn 01.07.1923, s. 22
 
116
Jóhannes Nordal á reiðskjóta sínum
Jóhannes Nordal á reiðskjóta sínum
Eigandi frumrits: Frjáls verslun 01.05.1945, s. 9
 
117
Jóhannes stendur við rafalinn í rafstöðinni, sem hann byggði við Hafnarfjarðarlækinn á Hörðuvöllum 1906
Jóhannes stendur við rafalinn í rafstöðinni, sem hann byggði við Hafnarfjarðarlækinn á Hörðuvöllum 1906
Eigandi frumrits: Tímarit iðnaðarmanna 01.08.1946, s. 62
 
118
Jón Eðvald, Guðrún Ormsdóttir, Kristrún, Magnús Guðmundsson, Solveig Sigþrúður og Þuríður
Jón Eðvald, Guðrún Ormsdóttir, Kristrún, Magnús Guðmundsson, Solveig Sigþrúður og Þuríður
Eigandi frumrits: Fréttabréf Ættfræðifélagsins 01.11.2005, s. 13
 
119
Jón Finnsson & Magðalena Nikólína Bjarnadóttir
Jón Finnsson & Magðalena Nikólína Bjarnadóttir
Eigandi frumrits: Dalamenn, II bindi, bls. 298-299
 
120
Jón Hákonarson og Kristín Björnsdóttir
Jón Hákonarson og Kristín Björnsdóttir
Eigandi frumrits: Óðinn 01-08-1915, s. 38
 
121
Jón Helgason
Jón Helgason
Eigandi frumrits: Tímarit Máls og menningar 01.02.1986, s. 3
 
122
Jón Klemensson og Guðrún Finnsdóttir
Jón Klemensson og Guðrún Finnsdóttir
Eigandi frumrits: Dalamenn I bindi, bls. 160-161
 
123
Jón Leifs
Jón Leifs
Eigandi frumrits: Eimreiðin 01.05.1968, s. 155
 
124
Jón Leifs við hljóðfærið
Jón Leifs við hljóðfærið
Eigandi frumrits: Samvinnan 01.12.1968, s. 44
 
125
Jón Sigurður Ólafsson & Þuríður Bjarnadóttir
Jón Sigurður Ólafsson & Þuríður Bjarnadóttir
Eigandi frumrits: Nýjar kvöldvökur 01.08.1960, s. 137
 
126
Jórunn Viðar
Jórunn Viðar
Eigandi frumrits: Frjáls verslun 01.05.2007, s. 222
 
127
Kassahúsið á Lækjargötu í Hafnarfirði
Kassahúsið á Lækjargötu í Hafnarfirði
Eigandi frumrits: Hafnafjörður - Garðabær 31.08.2012, s. 9
 
128
Ketilbjörn Magnússon og Halldóra Snorradóttir
Ketilbjörn Magnússon og Halldóra Snorradóttir
Eigandi frumrits: Dalamenn, II bindi, bls. 382-383
 
129
Kista Jónasar Hallgrímssonar, smíðuð af Kjartani Jónssyni trésmið árið 1946
Kista Jónasar Hallgrímssonar, smíðuð af Kjartani Jónssyni trésmið árið 1946
Eigandi frumrits: Kjartan Jónsson
 
130
Kristín Lára Árnadóttir húsfreyja á Hesteyri í Mjóafirði. Að baki henni er fjallið Súla
Kristín Lára Árnadóttir húsfreyja á Hesteyri í Mjóafirði. Að baki henni er fjallið Súla
Héraðsskjalasafn Austfirðinga.
Staður: Mjóifjörður.
Gefandi: Vilhjálmur Hjálmarsson.
Eigandi frumrits: https://myndir.heraust.is/fotoweb/archives/5003-Mannamyndir/Mannamyndir/60-1324.jpg.info
 
131
Kristín Magnúsdóttir & Lárus Björgvin Halldórsson
Kristín Magnúsdóttir & Lárus Björgvin Halldórsson
Eigandi frumrits: Dagur - Íslendingaþættir, 29.05.1999, s. VII
 
132
Kristín og Jón Thoroddsen og Þorvaldur sonur þeirra
Kristín og Jón Thoroddsen og Þorvaldur sonur þeirra
Eigandi frumrits: Vikan 26.04.1945, s. 1
 
133
Kristín Sumarrós Þorsteinsdóttir og Hjálmur Hjálmsson
Kristín Sumarrós Þorsteinsdóttir og Hjálmur Hjálmsson
Eigandi frumrits: Brynja Þorbjörnsdóttir
 
134
Kristrún Eyjólfsdóttir og Björn Bjarnarson
Kristrún Eyjólfsdóttir og Björn Bjarnarson
Hjónin Kristrún Eyjólfsdóttir og Björn Bjarnarson við húsið sem þau reistu uppi við Grafarholtið þegar þau sameinuðu jarðirnar þrjár, Gröf, Grafarkot og Gróutún.
Eigandi frumrits: Sigurður Hreiðar
 
135
Kvartett Kristjáns Magnússonar og Elly Vilhjálms
Kvartett Kristjáns Magnússonar og Elly Vilhjálms
Eigandi frumrits: Heimilispósturinn 05.12.1960, s. 13
 
136
Kvikmyndagerðarmaðurinn Þorgeir Þorgeirson að störfum
Kvikmyndagerðarmaðurinn Þorgeir Þorgeirson að störfum
Eigandi frumrits: MBL 10.11.2000, s. C5
 
137
Lárus Bjarnason Barnason og kona hans
Lárus Bjarnason Barnason og kona hans
Eigandi frumrits: Ásgeir Ásgeirsson
 
138
Lárus Björnsson og Péturína Jóhannsdóttir, Grímstungu
Lárus Björnsson og Péturína Jóhannsdóttir, Grímstungu
Eigandi frumrits: Húnavaka 01.05.1999, s. 95
 
139
Leikfélagið sýndi Skugga-Svein fyrst árið 1908. Hér eru þau Árni Eiríksson sem Grasa-Gudda og Guðrún Indriðadóttir sem Gendur smali.
Leikfélagið sýndi Skugga-Svein fyrst árið 1908. Hér eru þau Árni Eiríksson sem Grasa-Gudda og Guðrún Indriðadóttir sem Gendur smali.
Eigandi frumrits: Lesbók Morgunblaðsins 09.01.1972, s. 11
 
140
Ljónagosbrunnurinn í Selárdal
Ljónagosbrunnurinn í Selárdal
Fyrirmyndin að ljónagosbrunninum Alhambra-höllin í Granada á Spáni. Ljónin eru steypt en tennur þeirra eru ekta dýratennur.
Eigandi frumrits: Þjóðviljinn 29.08.1985, s. 8
 
141
Magnús Guðmundur Stefánsson Thorgrímsen
Magnús Guðmundur Stefánsson Thorgrímsen
Eigandi frumrits: Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir
 
142
Magnús og Sigríður á Kalastöðum
Magnús og Sigríður á Kalastöðum
Eigandi frumrits: Rakel Bára Þorvaldsdóttir
 
143
Margrét frá Öxnafelli
Margrét frá Öxnafelli
Eigandi frumrits: Vísir 06.01.1979, s. 25
 
144
Margrét frá Öxnafelli hefur málverk af Stapafelli í stofunni hjá sér. Þar segist hún sjá huldufólk um allt fellið, alveg upp í topp.
Margrét frá Öxnafelli hefur málverk af Stapafelli í stofunni hjá sér. Þar segist hún sjá huldufólk um allt fellið, alveg upp í topp.
Eigandi frumrits: Vísir 06.01.1979, s. 25
 
145
Martha Indriðadóttir í hlutverki frú Pargetter í leikritinu Nanna eftir John Masefield
Martha Indriðadóttir í hlutverki frú Pargetter í leikritinu Nanna eftir John Masefield
Eigandi frumrits: Fálkinn 16.03.1935, s. 3
 
146
Muggur og kona hans, Inger. Myndin er tekin á þaksvölum hússins Laufásvegur 46.
Muggur og kona hans, Inger. Myndin er tekin á þaksvölum hússins Laufásvegur 46.
Eigandi frumrits: Þjóðlíf 01.05.1991, s. 41
 
147
Myndin er tekin um borð í Emmu VE 1. Til hægri er Árni Valdason frá Sandgerði (Gölli Valda) og Guðmann Guðmannsson (Manni í Sandprýði) til vinstri.
Myndin er tekin um borð í Emmu VE 1. Til hægri er Árni Valdason frá Sandgerði (Gölli Valda) og Guðmann Guðmannsson (Manni í Sandprýði) til vinstri.
Eigandi frumrits: https://heimaslod.is/index.php/Sj%C3%B3mannadagsbla%C3%B0_Vestmannaeyja_2008/Skipsstj%C3%B3rnarn%C3%A1mi%C3%B0_hafi%C3%B0_%C3%A1_n%C3%BD_Vestmannaeyjum
 
148
Myndin er tekin við Reykjadalsstífluna í kringum 1925 og Bjartur tók myndina með vélina stillta á sjálftakara. Bjartur heldur á Bubba og fyrir framan Dísu er Gógó sú eldri og Gulla yngri.
Myndin er tekin við Reykjadalsstífluna í kringum 1925 og Bjartur tók myndina með vélina stillta á sjálftakara. Bjartur heldur á Bubba og fyrir framan Dísu er Gógó sú eldri og Gulla yngri.
Eigandi frumrits: Hafnafjörður - Garðabær 31.08.2012, s. 9
 
149
Mæðginin Elías Þórðarson og Ólafía Ingibjörg Elíasdóttir
Mæðginin Elías Þórðarson og Ólafía Ingibjörg Elíasdóttir
Ljósmynd úr albúmi Ólafíu Þórðardóttur (1907-1993).
Eigandi frumrits: Helgi Ármannsson
 
150
Mæðgurnar Kristín Lára Árnadóttir húsfreyja Hesteyri Mjóafirði og Anna Marta Guðmundsdóttir.
Mæðgurnar Kristín Lára Árnadóttir húsfreyja Hesteyri Mjóafirði og Anna Marta Guðmundsdóttir.
Héraðsskjalasafn Austfirðinga.
Staður: Mjóafjörður.
Gefandi: Erfingjar Pálínu.
Eigandi frumrits: https://myndir.heraust.is/fotoweb/archives/5003-Mannamyndir/Mannamyndir/70-8082.jpg.info
 

    «Fyrri 1 2 3 4 5 Næsta»


Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.3, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2023.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.