Pétur Jónsson


-
Fornafn Pétur Jónsson [1, 2] Fæðing 28 ágú. 1858 Gautlöndum, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1, 2]
Dannebrogsorðan 13 jan. 1909 [3] Hlaut Riddarakross Dannebrogsorðunnar. Heimili
1884-1919 Gautlöndum, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2]
Alþingismaður 1894-1922 [2] Alþingismaður Suður-Þingeyinga. Alþingismaður 1920-1922 [2] Atvinnumálaráðherra. Andlát 20 jan. 1922 [1, 2] Aldur 63 ára Greftrun Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1]
- Reitur: 10 [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I10204 Legstaðaleit Síðast Breytt 30 jún. 2025
Faðir Jón Sigurðsson, f. 11 maí 1828, Gautlöndum, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi d. 26 jún. 1889, Bakkaseli, Öxnadalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
(Aldur 61 ára)
Móðir Solveig Jónsdóttir, f. 16 sep. 1828 d. 19 ágú. 1889 (Aldur 60 ára) Hjónaband 14 jún. 1848 [4] Nr. fjölskyldu F2433 Hóp Skrá | Family Chart
Maki Börn + 1. Solveig Pétursdóttir, f. 4 maí 1885 d. 27 feb. 1959 (Aldur 73 ára) 2. Kristjana Pétursdóttir, f. 25 jún. 1887 d. 9 jan. 1946 (Aldur 58 ára) + 3. Jón Gauti Pétursson, f. 17 des. 1889 d. 27 sep. 1972 (Aldur 82 ára) + 4. Sólveig Hólmfríður Pétursdóttir, f. 17 des. 1889 d. 1 feb. 1974 (Aldur 84 ára) 5. Þuríður Pétursdóttir, f. 13 nóv. 1892 d. 2 okt. 1898 (Aldur 5 ára) Nr. fjölskyldu F2441 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 8 júl. 2020
-
Athugasemdir - Var um skeið unglingakennari í Mývatnssveit. Bóndi á Gautlöndum 1884–1919, fluttist þá til Reykjavíkur. Skipaður 25. febrúar 1920 atvinnumálaráðherra og gegndi því starfi til æviloka.
Lengstum oddviti Skútustaðahrepps. Yfirforingi Þjóðliðs Íslendinga frá stofnun þess 1884. Formaður Kaupfélags Þingeyinga 1889–1919, formaður Sambandskaupfélags Þingeyinga 1902–1905 og Sambands íslenskra samvinnufélaga frá 1910 til æviloka. Umboðsmaður Norðursýslujarða 1901–1920. Skipaður 1904 í milliþinganefnd í landbúnaðarmálum, í milliþinganefnd í skattamálum 1907 og 1918 í útflutningsnefnd og yfirfasteignamatsnefnd.
Alþingismaður Suður-Þingeyinga 1894–1922 (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn, Bændaflokkurinn eldri, Heimastjórnarflokkurinn).
Atvinnumálaráðherra 1920–1922.
1. varaforseti neðri deildar 1901, 2. varaforseti neðri deildar 1912, 1. varaforseti neðri deildar 1914–1915, varaforseti sameinaðs þings 1917.
Ritstjóri: Tímarit kaupfélaganna (1896–1897). [2]
- Var um skeið unglingakennari í Mývatnssveit. Bóndi á Gautlöndum 1884–1919, fluttist þá til Reykjavíkur. Skipaður 25. febrúar 1920 atvinnumálaráðherra og gegndi því starfi til æviloka.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Pétur Jónsson
-
Heimildir - [S1] Gardur.is.
- [S4] Alþingi, https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=481.
- [S1495] Heiðursmerkjalisti Þryms Sveinssonar.
- [S37] Alþingi.is, https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=334.
- [S1] Gardur.is.