Haukur Hersir Magnússon

Haukur Hersir Magnússon

Maður 1927 - 2001  (73 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Haukur Hersir Magnússon  [1, 2
    Fæðing 8 des. 1927  Keflavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 27 jan. 2001  [1
    Aldur 73 ára 
    Greftrun Keflavíkurkirkjugarði við Aðalgötu, Keflavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Haukur Hersir Magnússon & Þorgerður Þorbjörnsdóttir
    Haukur Hersir Magnússon & Þorgerður Þorbjörnsdóttir
    Plot: B-6-26 og líklegast B-6-27
    Systkini 1 bróðir 
    Nr. einstaklings I1022  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 29 ágú. 2024 

    Faðir Páll Magnús Pálsson,   f. 16 nóv. 1891, Keflavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 21 jan. 1932 (Aldur 40 ára) 
    Móðir Guðríður Ingibjörg Jónsdóttir,   f. 13 okt. 1891   d. 18 des. 1945 (Aldur 54 ára) 
    Hjónaband 1913  [3
    Nr. fjölskyldu F1816  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Maki Þorgerður Þorbjörnsdóttir,   f. 8 feb. 1930   d. 8 sep. 2004 (Aldur 74 ára) 
    Hjónaband 31 des. 1953  [2
    Nr. fjölskyldu F254  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 29 ágú. 2024 

  • Athugasemdir 
    • Haukur fór fjórtán ára til sjós og var sjö vertíðir nánast eingöngu á aflabátnum Guðfinni KE 132 auk þess sem hann starfaði í landi fyrir sömu útgerð. Hann tók meirabifreiðapróf 1947 og hóf þá leigubifreiðaakstur í Keflavík. Hann var einn af stofnendum Aðalstöðvarinnar 1948 og var stjórnarformaður hennar í tuttugu og sex ár. Þá var hann stöðvarstjóri Aðalstöðvarinnar 1953-73.

      Haukur hóf síðan störf hjá Íslenskum aðalverktökum á Keflavíkurflugvelli og var verkstjóri þar 1974-97 er hann hætti störfum fyrir aldurs sakir. Haukur var einn af stofnendum Golfklúbbs Suðurnesja 1964, sat í stjórn klúbbsins um árabil og var formaður hans í þrjú ár. Haukur æfði knattspyrnu með UMFK og keppti sem markmaður með aðalliði ungmennafélagsins í sjö sumur. Þá tefldi hann töluvert á skákmótum og var skákmeistari Suðurnesja 1946. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 8 des. 1927 - Keflavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Keflavíkurkirkjugarði við Aðalgötu, Keflavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Haukur Hersir Magnússon
    Haukur Hersir Magnússon

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 03.02.2001.

    3. [S31] Morgunblaðið, 09-02-1932, s. 2.


Scroll to Top