Andrés Fjeldsted Andrésson

Andrés Fjeldsted Andrésson

Maður 1835 - 1917  (81 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

 • Fornafn Andrés Fjeldsted Andrésson  [1, 2, 3, 4
  Fæðing 31 okt. 1835  Fróðá, Fróðárhr., Snæfellsnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2, 4
  Heimili 1862-1898  Hvítárvöllum, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
  Heimili 1898-1900  Ferjukoti, Borgarhr., Mýrasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
  Heimili 1901-1917  Ferjubakka, Borgarhr., Mýrasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
  Heimili 1917  Ferjubakka, Borgarhr., Mýrasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
  Andlát 22 apr. 1917  Landakotsspítalanum, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2, 3, 4
  Ástæða: Krabbamein. 
  Borgarþing; Prestsþjónustubók Borgarsóknar á Mýrum, Álftanessóknar og Álftártungusóknar 1887-1925, s. 282-283
  Borgarþing; Prestsþjónustubók Borgarsóknar á Mýrum, Álftanessóknar og Álftártungusóknar 1887-1925, s. 282-283
  Greftrun 14 maí 1917  Hvanneyrarkirkjugarði, Hvanneyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
  Andrés Fjeldsted Andrésson & Sesselja Kristjánsdóttir Fjeldsted
  Andrés Fjeldsted Andrésson & Sesselja Kristjánsdóttir Fjeldsted
  Plot: L-28, L-29
  Andrés Fjeldsted Andrésson
  Andrés Fjeldsted Andrésson
  Plot: L-29
  Systkini 6 bræður og 5 systur 
  Nr. einstaklings I10262  Legstaðaleit
  Síðast Breytt 30 jan. 2023 

  Faðir Andrés Vigfússon Fjeldsted
            f. 10 jún. 1801  
            d. 7 maí 1862 (Aldur 60 ára) 
  Móðir Þorbjörg Þorláksdóttir
            f. 7 sep. 1804  
            d. 26 jan. 1845 (Aldur 40 ára) 
  Hjónaband 1 des. 1828  [5
  Nr. fjölskyldu F2459  Hóp Skrá  |  Family Chart

  Fjölskylda Sesselja Kristjánsdóttir Fjeldsted
            f. 16 maí 1840  
            d. 23 okt. 1933 (Aldur 93 ára) 
  Hjónaband 15 jún. 1863  [3
  Börn 
   1. Andrés Fjeldsted Andrésson
            f. 10 nóv. 1875  
            d. 9 feb. 1923 (Aldur 47 ára)
  Nr. fjölskyldu F2456  Hóp Skrá  |  Family Chart
  Síðast Breytt 20 jan. 2022 

 • Athugasemdir 
  • Fór ungur til Skotlandzs, lærði þar skipasmíðar, blikksmíðar og niðursuðu. Var smiður góður bæði á tré og málma og ágætlega skurðhagur, annálaður veiðimaður og skytta og fjölhæfur á flestum sviðum.

   Hann fann upp nýjar aðferðir við laxveiðar (króknet) og lét sjóða niður lax til útflutnings í nokkur ár. Bóndi á Hvítárvöllum í Andakíl 1862-1898, í Ferjukoti í Borgarhreppi 1898-1900. Eftir það bjó hann á Ferjubakka (Trönu) um 15 ára skeið. Var hreppstjóri Andakílshrepps um 1870 og fram undir 1880. [3]
  • Andrés Fjeldsted Andrésson fæddist á Fróðá á Snæfellsnesi 31. október 1835. Þegar hann var á þriðja ári fluttist hann með foreldrum sínum að Narfeyri á Skógarströnd, þar sem hann missti móður sína þegar hann var á 10. ári. 1846 fluttist hann svo með föður sínum suður að Hvítárvöllum. Árið 1862 lést faðir hans og tók Andrés þá við búi á Hvítárvöllum. Árið eftir (1863) kvæntist hann Sesselju Kristjánsdóttur. Eignuðust þau 11 börn og af þeim lifðu 4 synir.

   Andrés hafði ekki ætlað sér að staðnæmast á Hvítárvöllum eftir lát föður síns, heldur fara utan, en séra Vernharður Þorkelsson í Reykholti fékk talið hann á að vera kyrran og að kaupa Hvítárvellina og taldi Andrés það með öllu séra Vernharð að þakka að hann keypti Hvítárvellina.

   Andrés bjó mikla raunarbúi á Hvítárvöllum í nær 40 ár. Um aldamótin seldi hann Hvítárvelli baróni nokkrum, Boileau, en fluttist sjálfur að Ferjukoti og síðar að Ferjubakka, þegar Sigurður sonur hans tók við búi í Ferjukoti, og bjó þar til dauðadags.

   Andrés var hinn mesti framfara- og dugnaðarmaður í öllu og var sjálfur þjóðhagasmiður bæti til húsa og annars. Tvisvar fór hann til Skotlands, í fyrra skiptið lærði hann járnskipasmíði en í síðar skiptið vann hann við blikksmíði og niðursuðu. Yfirsmiður var hann og að húsagerð á Hvítárvöllum og sá um búskapinn jöfnum höndum. Hann fann upp nýjar aðferðir við laxveiðar (króknet) og lét sjóða niður lax til útflutnings í nokkur ár. Andrés var smiður góður bæði á tré og málma og ágætlega skurðhagur, annálaður veiðimaður og skytta og fjölhæfur á flestum sviðum.

   Andrés lést 22. apríl 1917 og hvílir í Hvanneyrarkirkjugarði. [6, 7]

 • Ljósmyndir
  Andrés Fjeldsted Andrésson og Sesselja Kristjánsdóttir
Hvítárvöllum
  Andrés Fjeldsted Andrésson og Sesselja Kristjánsdóttir Hvítárvöllum

  Andlitsmyndir
  Andrés Fjeldsted Andrésson
  Andrés Fjeldsted Andrésson
  Andrés Fjeldsted Andrésson
  Andrés Fjeldsted Andrésson

 • Kort yfir atburði
  Tengill á Google MapsFæðing - 31 okt. 1835 - Fróðá, Fróðárhr., Snæfellsnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsHeimili - Bóndi. - 1862-1898 - Hvítárvöllum, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsHeimili - Bóndi. - 1898-1900 - Ferjukoti, Borgarhr., Mýrasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsHeimili - 1901-1917 - Ferjubakka, Borgarhr., Mýrasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsHeimili - Bóndi. - 1917 - Ferjubakka, Borgarhr., Mýrasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsAndlát - Ástæða: Krabbamein. - 22 apr. 1917 - Landakotsspítalanum, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsGreftrun - 14 maí 1917 - Hvanneyrarkirkjugarði, Hvanneyri, Íslandi Tengill á Google Earth
   = Tengill á Google Earth 
  Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

 • Heimildir 
  1. [S282] Borgarþing; Prestsþjónustubók Borgarsóknar á Mýrum, Álftanessóknar og Álftártungusóknar 1887-1925, s. 282-283.

  2. [S1] Gardur.is.

  3. [S283] Borgfirzkar æviskrár I, s. 28.

  4. [S8] Lögberg, 12.07.1917, s. 7.

  5. [S283] Borgfirzkar æviskrár I, s. 42.

  6. [S115] Sunnanfari, 01.05.1892, s. 102.

  7. [S8] Lögberg.Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.3, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.