Gissur Þorláksson

Gissur Þorláksson

Maður um 1560 - 1597  (37 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Gissur Þorláksson  [1, 2
    Fæðing um 1560  [3
    Heimili 1584  Núpi í Dýrafirði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Andlát 1597  [4
    Ástæða: Fórst í snjóflóði á Hrafnseyrarheiði. 
    Aldur: 37 ára 
    Greftrun Núpskirkjugarði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    • Reitur: G-9 [1]
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I11000  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 13 ágú. 2021 

    Faðir Þorlákur Einarsson,   f. um 1520   d. 1596 (Aldur: 76 ára) 
    Nr. fjölskyldu F2665  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Börn 
    +1. Jón Gissurarson,   f. um 1589, Núpi í Dýrafirði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 5 nóv. 1648, Núpi í Dýrafirði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur: 59 ára)
     2. Magnús Gissurarson,   f. 1591   d. 1663 (Aldur: 72 ára)
    Nr. fjölskyldu F2666  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 18 feb. 2021 

  • Athugasemdir 
    • Sýslumaður. Mannaðist vel ungur og var utanlands. Tók að búa að Núpi 1584, varð umboðsmaður föður síns og hélt vesturhluta Ísafjarðarsýslu etir hann. Fórst í snjóflóði á Rafnseyrarheiði. Talinn mætur maður. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsHeimili - Tók að búa þar. - 1584 - Núpi í Dýrafirði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Núpskirkjugarði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Sögur
    Jón og Magnús Gissurarsynir
    Jón og Magnús Gissurarsynir

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S195] Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940, 2. b. (1949) F-Í, s. 90.

    3. [S2] Íslendingabók.

    4. [S25] Wikipedia, https://is.wikipedia.org/wiki/1597.


Scroll to Top