Jón Gissurarson

Maður um 1589 - 1648  (59 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

 • Fornafn Jón Gissurarson  [1, 2, 3
  Fæðing um 1589  Núpi í Dýrafirði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3
  Andlát 5 nóv. 1648  Núpi í Dýrafirði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3, 4
  Greftrun Núpskirkjugarði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
  • Reitur: G-15 [2]
  Systkini 1 bróðir 
  Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
  Nr. einstaklings I11002  Legstaðaleit
  Síðast Breytt 13 ágú. 2021 

  Faðir Gissur Þorláksson
            f. um 1560  
            d. 1597 (Aldur 37 ára) 
  Nr. fjölskyldu F2666  Hóp Skrá  |  Family Chart

  Börn 
   1. Séra Torfi Jónsson
            f. 9 okt. 1617, Núpi í Dýrafirði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
            d. 20 júl. 1689 (Aldur 71 ára)
  Nr. fjölskyldu F3698  Hóp Skrá  |  Family Chart
  Síðast Breytt 3 nóv. 2021 

 • Athugasemdir 
  • Lögréttumaður og fræðimaður.

   Hann nam gullsmíðar í Hamborg, enda var hann manna hagastur (munu ættarbönd hafa ráðið Hamborgarvist hans, en föðurmóðir hans var dóttir Hannesar hirðstjóra Eggertssonar), mun hafa komið aftur til landsins 1611, setti bú að föðurleifð sinni, Núpi, og var þar til æviloka. Hann varð lögréttumaður (getur 1632 og enn 1647) og oft umboðsmaður Ara frænda síns Magnússonar í Ögri í vesturhluta Ísafjarðarsýslu.

   Hann var vel að sér í íslenzkum fræðum og ættvísi og hefir skrifað upp fjölda sögubóka og annað, sem varðveitt er í handritasöfnum innanlands og utan. Honum hefur verið eignuð ritgerð um siðaskiptatímana (pr. í Safni I), en aðalefnið er einungis uppskrift ritgerðar Odds byskups Einarssonar (pr. í Bps. bmf. II), að fráskildum bréfum nokkrum, sögusögnum um Daða í Snóksdal og ættartölum nánustu ættmenna Jóns. [3]

 • Sögur
  Jón og Magnús Gissurarsynir
  Jón og Magnús Gissurarsynir

 • Kort yfir atburði
  Tengill á Google MapsFæðing - um 1589 - Núpi í Dýrafirði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsAndlát - 5 nóv. 1648 - Núpi í Dýrafirði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
  Tengill á Google MapsGreftrun - - Núpskirkjugarði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
   = Tengill á Google Earth 
  Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

 • Heimildir 
  1. [S325] Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi (4. b. (1926)), s. 72-77.

  2. [S1] Gardur.is.

  3. [S195] Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940, 3. b. (1950) J-N, s. 118-119.

  4. [S2] Íslendingabók.Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.3, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.